Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Blaðsíða 72

Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Blaðsíða 72
Tímarit Máls og menningar með leyfi, ef það verði ekki einsog það var. Svör sagnfræðingsins eru ekki skýr. (69) Þegar hann hefur endanlega yfirgefið hana mæla þau sér mót í sundlaug, þar sem eftirfarandi orðaskipti eiga sér stað: Ég má ekki sjenera þig með grátstaf í kverkum. Ég busla í vatninu og þykist. Mig svíður í sálina að sjá þig. Ég segi það allt í einu: Ég sé svo eftir þér. Já- Ég veit hvað jáið þýðir. Það þýðir: og ég eftir þér. En þú mátt ekki segja meira en já. Af því þú fórst. Hvarfst mér frá. Varðst að fara. Af einhverjum ástæðum. Af þínum ástæðum. (84) Það er hún sem knýr á og reynir að orða tilfinningar sínar. Minnst af því sem hún hugsar segir hún þó við hann upphátt, og þegar hún gerir það kostar það sérstakt átak og kemur henni sjálfri á óvart. Þess í stað talar hún við hann í hljóði um leið og hún (á svo táknrænan hátt) „grætur í kafi“. Tár hennar renna saman við vatnið, og tengjast þar með flæðinu og öldumynd- inni, og tilfinningum sínum sökkvir hún undir yfirborðið." Hún „þykist“ vegna þess að hún vill ekki „sjenera" bann. Þetta kemur einnig vel heim og saman við kenningar Barthes. Þeir sem elska eru haldnir þeirri spurningu af hverju þeir sé ekki elskaðir, en lifa samtímis í þeirri trú að þeir séu í rauninni elskaðir af hinum elskaða sem bara segi það ekki.12 Þegar þau Alda og Anton svo hittast við og við af tilviljun í bænum tala þau saman í frösum um málefni sem ætla má að hvorugt hafi nokkurn áhuga á. Allt til að breiða yfir og fela. Sem fyrr er það hún sem talar. Eins og ætlast er til reynir hún að bera sig hressilega, halda sér uppi á yfirborðinu og vera þar með önnur en hún er: Blessaður. Nemendur að útskrifast þessa dagana ekki satt. Jájá. (77) Það er athyglisvert að um leið beitir Alda tungumálinu sem vopni í viðleitni sinni til að ná valdi á umhverfinu (karlveldinu, Antoni) og gera sig þannig að súbjekti. Þetta gerir hún með því að „vera sniðug“, nota tungu- málið á óvæntan, djarfan hátt í samtölum við fólk, einkum karlmenn, snúa út úr, hæða og „spæla“.13 Þannig er hún alltaf að koma viðmælandanum á óvart og jafnvel að gera hann orðlausan. Það fyrsta sem Alda segir við Anton er þessa eðlis. „Ertu í skátunum“ (8), spyr hún um leið og hún verður vör við regnhlífina sem hann spennir upp fyrir hana og það áður en hún hefur svo mikið sem séð hann. Með þessu gerir hún hann að smástrák,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.