Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1972, Blaðsíða 11

Húnavaka - 01.05.1972, Blaðsíða 11
HÚNAVAKA 9 Orðin þrjú, virðing, ábyrgð, trúmennska, ættu að vera kjörorð þessara móta, kjörorð hvers einstaklings þessarar þjóðar. Virðingu ber að sýna gagnvart landi og sögu þess, helgum dómum og stöðum. Virðing er skyld tungu og trú, ætterni og’uppruna, nátt- úru lands og gróðri, og sízt má sjálfsvirðingin gleymast, og virðingin fyrir meðbróðurnum, lífi hans og eignum. Ábyrgð, er hið annað hugtak, er í heiðri skal haft. „Þú ert allt sem eigum vér, ábyrgð vorri falið,“ þessi orð voru sögð um ísland. Það er okkar að gæta þess, að það skaðist ekki af búsetu okkar, að við skilum því komandi kynslóðum byggilegra og betra en áður. Það er á okkar ábyrgð, að ísland verði áfram lýðfrjálst land, fyrir íslendinga eina, að hér ríki íslenzk menning og framtak. Trúmennskan er m. a. í því fólgin að sýna virðingu sína og ábyrgð í verki, færa orðin af vörum til handa. Trúmennska er að vinna landi sínu allt gagn eftir mætti. Hinn mikli trúmaður Þorsteinn Briem sagði eitt sinn þetta: „Vér getum ekki búizt við vorgróðri í landinu, nema menn gangi heilir til stríðs og starfs hver á sínu sviði fyrir þjóð og ættjörð". Minnumst orða Hannesar Hafstein, er hann segir: „Hver tindur eygir upp, hver útnessskagi bendir fram.“ Já, hvert útnes íslands á að hvetja til sóknar fram á leið í anda alda- mótamannanna og ungmennafélaganna til afreka helgaðra landi og þjóð og hver fjallstindur á að beina sjónum í hæðir til hans, sem vakir og öllu ræður og gefur styrkinn og trúna til að starfa Islandi til heilla. íslenzk æska. Bið Guð að varðveita ísland þér til handa, að gefa þér landið og gæði þess. Bið hann að gefa þér manndóm og dreng- lund til að standa trúan vörð um heill þess og heiður, bið hann um dáð til að vinna og unna þessu landi í lífi og störfum. Mig langar til að segja þér sögu af ungum ísl. manni, er staddur var í erlendum banka að skipta mynt og fékk greidda hundraðfalda upphæðina vegna mistaka starfsmanns bankans. Hún var mikil freistingin, er mætti landa okkar, en honum fannst það skylda sín við sjálfan sig og gagnvart þjóð sinni að verða fyrri til að benda á mistökin. Banka- stjórinn lofaði heiðarleik íslendingsins, er síðan gekk út úr bankan- um, að vísu ekki auðugur að fé, en með góðu mannorði og mikilli sæmd. Slíka menn þarf ísland framtíðarinnar að eiga og sem að verðleikum eiga skilið virðingarheitið forna, að vera kallaður dreng- ur góður. Lát því æskumaður þjóðfánann, sem vígður er Kristi kross-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.