Húnavaka - 01.05.1972, Blaðsíða 23
HÚNAVAKA
21
lagaðist sambúðin. Eítir að við fengum hundinn Trygg, urðum við
aldrei vör við tófur í nágrenninu.
Urðuð þið aldrei vör við mink, Kristján?
Jú, fyrsti minkurinn var drepinn á Hveravölum í ágúst 1970 af
SAMANBURÐUR Á VEÐRI Á HVERAVÖI.I.UM OG HJAI/EABAKKA
Tekirt saman lyrir Húnavöku al Kristjáni Hjálmarssyni.
1968 1969 1970
Hvcra- vellir Hjalta- bakki Hvera- vcllir Hjalta- bakki Hvera- vellir Hjalla- bakki
Meðalhiti ársins, stig = 1,2 1,9 -4- 1,9 1,1 -4- 1,7 2,0
Hitamismunur, stig 3,1 3,0 3,7
Urkoma í mm 761 338 779 504 746 445
Mestur hiti 17,0 18,5 18,2 20,0 18,3 17,7
Mest Irost -4-30,4 -4-19,6 _i_27,2 -4-24,3 -4-26,2 -4-20,9
Ejöldi snjókomu- daga 175 69 203 92 205 76
Fjcildi daga með 9 vindst. eða meira 48 8 40 6 34 10
Fjöldi þokudaga 49 29 64 38 70 23
Fjöldi daga, sem alautt er 105 208 106 174 102 178
Meðalvindhr. í hnútum yfir árið 14,9 8,3 14,5 8,9 14,5 9.7
Hinitum breytt í vindstjg:
1 til H hnútar = 1 vindstig 4 til (i hnútar = 2 vindstig
7 til 10 hnútar = 8 vindstig 1! til l(i hnútar = 4 vindstig