Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1972, Blaðsíða 66

Húnavaka - 01.05.1972, Blaðsíða 66
64 HÚNAVAKA nokkrum sinnum, var hóað á móti og heyrðum við að það mundu vera þeir Hallgrímur og Þorsteinn, enda komu þeir nú bráðlega til okkar allir fannbarðir og rennblautir, því að þeir höfðu þurft að sækja á móti hríðinni. Nú vantaði aðeins Eirík, en við vissurn að hann var þaulkunnugur á þessum slóðum og bráðröskur göngumað- ur, svo að við óttuðumst ekki um hann að svo komnu, en töldum að eitthvað hefði tafið hann. Tilgangslaust var líka að fara út í hríðina og náttmyrkrið að leita að honum, því að lítil von var til að sú leit bæri árangur. Við tókum því það til bragðs að sf ipiast á um að fara út úr skálanum og hóa á 10—15 mínútna fresti, í þeirri von að það mundi bera einhvern árangur. En kvöldið leið, svo að Eiríkur kom ekki og ekkert heyrðist til hans. Þegar fram á nóttina kom herti frostið og alltaf var svælingshríð. Okkur var nú orðið fullljóst að eitthvað hafði komið fyrir Eirík og við töldum hann í hættu stadd- an, einkum vegna þess hve hann var illa búinn að skjólfötum. Eins og áður segir lét hann utanyfirjakkann á hestinn, þegar við skildum og var hann jrví alveg verjulaus fyrir illviðrinu. Ekkert var sofið í skálanum um nóttina, en alltaf farið út á fárra mínútna fresti og lióað og kallað, en allt kom fyrir ekki. Með birtingu næsta morgun birti upp hríðina og var þá tafarlaust lagt af stað til að leita að hinum týnda félaga. Fór nú veður batnandi og eftir stutta stund var orðið albjart. Snjór var kominn mikill og því talsverð ófærð, allar sprænur stóðu fullar af krapi og hálfhéldu manni, en hest- urinn varð að brjóta ísinn á hverjum læk. Ekki höfðum við farið mjög langt frá skálanum, þegar við þóttumst sjá mann koma á móti okkur og urðurn við því harla fegnir, því að við gerðum ráð fyrir að þar væri Eiríkur á ferð, eins og líka var. Eftir stutta stund bar fund- um okkar saman og urðu þar fagnaðarfundir. Við skálabúar þótt- umst hafa heimt Eirík úr helju. Ekki bar á að Eiríkur væri neitt aðframkominn, Jrótt hann liefði lent í miklum hrakningum, matarlaus og skjólfatalaus. Sagði hann okkur nú sögu sína, en hún var í aðalatriðum á þessa leið. Nokkru eftir að hríðin skall á, daginn áður, varð hann var við að hann tapaði átturn og vissi ekki glögglega hvar hann var staddur, gengur hann sarnt áfram í ]rá átt er hann átti von á að Öldumóðuskáli væri í, en eftir alllanga göngu kemur hann á harðsporaslóð og tekur eftir því að meðfram slóðinni hafði verið spýtt tóbakslegi, sem sást fyrir á snjónum. Áttaði hann sig fljótt á að þessi sporaslóð hlaut að vera eftir Jrann sem þetta ritar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.