Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1972, Síða 131

Húnavaka - 01.05.1972, Síða 131
HÖN AVAKA 129 En hér fór á annan veg'. Strax á unglingsárum hafði hann sterka löngun til að afla sér meiri menntunar en bændaefni áttu þá völ á, og með lítinn farareyri, en einbeittan viljakraft fór hann í Verzlun- arskóla Islands og lauk þar námi árið 1917. Hann hóf störf hjá Samvinnufélögunum á Blönduétsi (Kaupfélagi Húnvetninga og Sölufélagi A—Húnvetninga) árið 1918, sem bók- haldari og þar starfaði hann þar til í lok júní mánaðar s. 1. að einu ári undanskildu, en það ár var hann í Reykjavík. Hann var ákaflega stundvís ogáhugasamur starfsmaður. Bókfærsla hans var jafnan traust, enda mjög glöggur á tölur. Hann skrifaði mjög fallega og allur frágangur á verkum hans bar vott um smekk- vísi, nákvæmni og skyldurækni. Þannig vildi hann líka að aðstoðarmenn hans leystu sín störf af hendi, og það var þeim lærdómsríkur og skemmtilegur skóli að starfa með honum. Hann var prúðmenni í orðum og athöfnum og var gæddur óvenju skemmtilegri kímnigáfu. Gamansöm og græskulaus tilsvör lians munu mörgum minnistæð. Hann átti svo auðvelt með að létta skap annara með návist einni og viðræðum. Jón fluttist til Reykjavíkur á ársbyrjun 1943 og gerðist skrifstofu- stjóri hjá Kristjáni G. Gíslasyni. A því ári lét Pétur Theódórs af framkvæmdastjóra-starfi hjá Samvinnufélögunum á Blönduósi og var þá leitað til Jóns og honum gefinn kostur á starfinu. Hann kom norður til fundar við forystumenn félaganna, samkvæmt beiðni þeirra, og mér er það minnisstætt að kvöldið sem fundurinn stóð yfir kom hann heim til mín. F.g var að vinna úti og ég sá strax að hann var óvenjulega alvarlegur. Ekki vildi hann koma inn, sagðist bara þurfa að spyrja mig einnar spurningar. „F.rtu búinn að taka að þér framkvæmdastjórastarfið“ spurði ég. Hann kvað það ekki vera, en hann yrði að gefa ákveðið svar eftir stutta stund. F.g spurði hvort hann væri hikandi við að taka þetta starf og liann svaraði því ját- andi. F.g bað hann að segja mér ástæðuna fyrir jsví og hann gerði það þannig. ,,í Iniga mínum togast á tvö öfl. Annars vegar gott og auðvelt starf, mjög vel launað framtíðarstarf í Reykjavík, þar sem nóg er af húsum og götum, en ekkert gras. Hins vegar starfið hér með tilheyrandi erfiði og áhyggjum, á hugþekkum slóðum, meðal góðra vina og blessuðum sveitunum grasi grónum, sem geyma mín- 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.