Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1972, Síða 144

Húnavaka - 01.05.1972, Síða 144
142 HUNAVAKA fallið aukizt mjög við ræktun og nýtt íbúðarhús höfðu þau reist á jörð sinni. Þorgrímur Stefánsson andaðist 13. ágúst 1955. Guðrún var stór kona vexti og svipmikil. Hún var vel látin af öllum, sem hana þekktu. Stefán Sigurðsson, áður bóndi á Gili í Svartárdal, andaðist 30. ágúst á H. A. H. Hann var fæddur 7. apríl 1879 á Stóra-Vatnsskarði í Skagafirði. Voru foreldrar hans Sigurður Bjarnason, Jónssonar hreppstjóra í Álftagerði, Bjarnasonar. Bróðir Jóns var Bjarni, faðir sr. Þorkels Bjarnasonar á Reynivöllum í Kjós. Móðir Stefáns, er var seinni kona föður hans, var Sólborg Sölvadóttir á Steini á Reykja- strönd. Sigurður, faðir Stefáns, var gildur bóndi þó oft flytti hann bústað sinn. Olst Stefán upp á Stóra-Vatnsskarði með foreldrum sínum, unz faðir hans andaðist árið 1890, en móðir hans hélt áfram búskap til 1898. Fór Stefán þá með móður sinni að Þverárdal til Brynjólfs Magnússonar. Snemma kom í ljós, að Stefán var hneigður til smíða, bæði á tré og járn. Lék honum vel í hendi, hvort heldur var húsagerð eða smíði húsmuna. Þá lærði hann snemma bókband, er hann iðkaði alla æfi, er var honum kærkomin iðja, því að hann var bókhneigður. Þá gekk hann í Hólaskóla. Á næsta bæ, norðan Þverárdals, bjó höfðingi sveitarinnar, Guðmundur Erlendsson frá Tungunesi, og kona hans Ingibjörg Sigurðardóttir frá Reykjum. Meðal barna þeirra var F.lísabet, er Stefán fékk fyrir konu. Mátti það teljast hon- um gæfuvegur. Hófu þau búskap í Mjóadal og bjuggu þar frá 1906 —22, er þau fluttu að Gili í Svartárdal og voru þar til ársins 1954, að þau fluttu eftir 48 ára búskap, til Blönduóss. Þau hjón eignuð- ust tvær dætur: Sigurbjörgu Guðlaugu, er andaðist 1937, og var þá gift Sigfúsi Sigurðssyni frá Nautabúi, og Ingibjörgu, ljósmóður, er gift var Þorsteini Jónssyni, sýsluskrifara og organista, er andaðist árið 1958. Þeim F.lísabetu og Stefáni var hjónabandið farsælt, því að margir eiginleikar þeirra féllu vel saman. Bæði söngelsk og félagslynd. Hann organisti í Bólstaðarhlíðarkirkju og hún trúkona mikil, er unni sálmasiing og boðun orðsins. Hann vel lesinn á bókina og fylgdist með þeim málum, er uppi voru. Hún vel máli farin og óspör á að tala á mannfundum. Þá var hann hreppstjóri um áratugi. Hann var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.