Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1972, Síða 158

Húnavaka - 01.05.1972, Síða 158
156 HÚNAVAKA í Bólstaðarhlíð hjá Klemenzi Guðmundssyni og Elísabetu Magnús- dóttur, en fluttist síðar vestur til rnóður sinnar að Bjarnastöðum og bjó í félagsbúi við hana til ársins 1928, er hann gekk að eiga Guð- rúnu Jónsdóttur frá Másstöðum, 30. apríl 1929. Pálmi var skyldu- rækinn og trúr þeim störfum er honum voru falin. Um 30 ára skeið hafði liann með höndum söfnun og útgáfu markaskrár Austur-Húna- vatnssýslu. Var m. a. fulltrúi sveitar sinnar í skilaréttum upprekstar- félagsins og réttarstjóri í Vatnsdalsrétt s. 1. 13 ár. Pálmi var fjármað- ur góður og glöggur svo að orð fóru af. Synir þeirra hjóna eru: Jón og Zóphonias, er báðir búa á Hjalla- landi, ókvæntir og barnlausir og Ellert bóndi á Bjarnastöðum kvænt- ur Vigdísi Bergsdóttur frá Sandgerði syðra. Jún Jónsson, bóndi í Öxl í Þingi andaðist 17. september. Hann var fæddur 21. október 1893 að Öxl. Foreldrar hans voru hjónin Jón Jónsson bóndi þar og kona hans Stefanía Guðmundsdóttir og voru ættir þeirra kunnar í Húnaþingi. Jón ólst upp í föðurgarði við hin margvíslegustu sveitastiirf. Haustið 1911 settist Jón í Bændaskólann á Hólum í Hjaltadal og iauk þaðan búfræðiprófi vorið 1913. Eitthvað mun hann hafa lagt stund á íþróttir í Hólaskóla a. m. k. íslenzku glímuna, en hann var um skeið einn af Iteztu glímumönnum héraðsins. Næstu árin var Jón í vistum hér um sveitir m. a. á Þingeyrum, Leysingjastöðum og Haga. Árið 1919 hóf hann búskap á föðurleifð sinni Öxl. í fyrstu sem leigu- liði foreldra sinna og í tvíUýli við Sigurð bróður sinn, sem árið eftir festi kaup á Litlu-Giljá og fluttist þangað. Að foreldrum sínum látn- um keypti Jón hálfa Öxl árið 1938. Árið 1929 gekk hann að eiga Sigríði Björnsdóttur frá Hnausum. Bjuggu þau í Öxl, allt til ársins 1953, er þau brugðu búi og dvöldu eftir það í skjóli fósturdóttur og tengdasonar í Öxl, fram til haustsins 1969, er þau lluttu á Elliheim- ilið á Blönduósi, en þar dvaldi Jón til dauðadags. Jón var jafnan talinn í röð beztu bænda í Húnaþingi um sína daga. Hann var mikill fjárræktarmaður. Hestamaður var hann og kunnur. Hann var hógvær maður og friðsamur. Þeim hjónum varð eigi barna auðið, en tóku til fósturs Sigur- björgu Guðmundsdóttur, fyrrum bónda á Refsteinsstöðum og Hraunum í Fljótum. Býr hún í Öxl ásamt manni sínum Svavari Jóns- syni frá Lambanesreykjum í Fljótum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.