Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1972, Blaðsíða 178

Húnavaka - 01.05.1972, Blaðsíða 178
176 H ÚN AVAKA nema um 3 millj. króna. í því sambandi skal tekið fram, að á sl. ári innheimtust ekki nema % af bifreiðagjöldum vegna laga- breytinga um færslu á gjalddaga. Hvernig hafa Húnvetningar tekið Byggðatryggingu, innan- héraðs fyrirtæki? Hafa þeir fært tryggingar sínar frá öðrum trygg- ingafélögum? Við þessu má segja bæði já og nei. Það er ákaflega misjafnt. Sumir Húnvetningar hafa flutt allar sínar tryggingar til félags- ins, aðrir ekki neitt, og enn aðrir farið bil beggja og skipt sínum tryggingum milli okkar og þess tryggingafélags sem þeir tryggðu hjá áður og vildu af ýmsum ástæðum halda tryggð við. í heild finnst mér að Húnvetning- ar hafi ekki tekið þessu nógu vel. Það má t. d. nefna fasteigna- tryggingar bæði í kauptúna- hreppunum og sveitunum, sem æskilegt væri að færðust til félagsins. Eitthvert stærsta skrefið, sem gert hefur verið til að kynna fé- lagið tel ég að hafi verið, er við sendum mann næstum á hvern bæ bæði í austur og vestur sýsl- unni, en örfáa bæi komst hann ekki á vegna ófærðar þar sem þetta var að vetri til. Árangurinn af þessu ferðalagi var mjög góð- ur, og væri e. t. v. tímabært að senda slíkan mann aftur. Sl. vor komst nokkur hreyfing hér í austur sýslunni á að kaupa tryggingu á börn og unglinga, sem stunda sveitavinnu yfir sum- arið. Við höfðum því miður ekki möguleika á að senda mann um héraðið, það gerðu aftur á móti Samvinnutryggingar. Því fór svo að þeir fengu rnikið meira af þeim tryggingum en við. Hins vegar komu okkar fcistu við- skiptavinir og tóku þessa trygg- ingu hjá okkur. Veitir Byggðatrygging sömu þjónustu og önnur trygginga- félög? Jú, að mestu leyti gerum við það. Við erum ekki með líftrygg- ingar og verðum ekki. Til þess að reka líftryggingastarfsemi þarf sérstaka deild og trygginga- fræðing. Svo höfum við heldur ekki verið með búfjártryggingar. Að öðru leyti getum við boðið fram allar þær algengustu trygg- ingar, sem viðskiptavinir þurfa á að halda. Hvað viltu segja mér um ið- gjöld Byggðatryggingar, eru þau haghvæmari en annarra trygg- ingafélaga? Það má segja að iðgjöld hjá tryggingafélögum séu þau sömu. Það getur að vísu verið um ör- lítinn skoðanamun að ræða, en í heild er þetta ákaflega svipað. Hins vegar veitum við okkar ívilnanir. Við höfum ekki tekið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.