Húnavaka - 01.05.1972, Page 200
198
HÚNAVAKA
Þverárdal, og frá Ólafi Bjarna-
syni, Blöndudalshólum, til
minningar um Guðrúnu Björns-
dóttur, Brúarhlíð og Sigurlaugu
Þorláksdóttur, Austurhlíð. Einn-
ing kom gjöf frá Kvenfélagi
Skagahrepps.
Stjórn Héraðshælisins þakkar
öllu þessu fólki stuðning þess við
Héraðshælið.
mÉbínaðarbanki
ÍSLANDS
FRÁ ÚTIBÚI BÚNAÐARBANKA
ÍSLANDS. BLÖNDUÓSI.
Heildarvelta útibúsins á árinu
1971 var 5776 milljónir.
Innstæðufé í árslok var kr. 156
milljónir og hafði aukizt um tæp
13% á árinu. Skipting innlána
var svo sem hér greinir:
Almennur sparisjóður kr. 69.5
millj. Bundinn sparisjóður kr.
63.8 millj. Veltufé kr. 22.8 millj.
Heildarútlán í árslok voru kr.
205 milljónir og höfðu aukizt
um rúm 17%.
Helztu útlánaflokkar voru:
Landbúnaður með 44.20%, iðn-
aður með 17.54%, bæjar- og
sveitarfélög með 8.95%, þjón-
ustustarfsemi með 6.31%, og
fiárfestingarlánastofnanir með
7.39%.
Afurðalán út á landbúnaðar-
afurðir voru í árslok kr. 75.2
milljónir.
Innkomnir vextir á árinu
voru kr. 15.6 millj. en útborg-
aðir vextir kr. 10 millj.
Rekstrarkostnaður á árinu var
kr. 2.1 milljón.
Færslufjöldi á árinu — að frá-
töldum vaxtafærslum — var rúm
68 þúsund, og höfðu færslur auk-
izt um tæp 15%. Keyptir voru
2077 víxlar á árinu og rúmlega
35 þúsund ávísanir innleystar.
Sparisjóðsreikningar við úti-
búið í árslok voru 3446 og veltu-
fjárreikningar 425.
Starfslið í árslok var 3 fast-
ráðnir og 1 lausráðinn.
Guðm. H. Thoroddsen
ÍBÚAFJÖLDI í A.-HÚNAVATNSSÝSLU.
BRÁÐABIRGÐATÖLUR 1. DES. 1971.
Áshreppur ................ 151
Sveinsstaðahreppur........ 136
Torfalækjarhreppur....... 156
Blönduóshreppur ......... 700
Svínavatnshreppur ........ 159
Bólstaðarhlíðarhreppur ... 185
Engihlíðarhreppur......... 118
Vindhælishreppur.......... 79
Höfðahreppur.............. 551
Skagahreppur ............. 107
Karlar í héraðinu voru 1244,
en konur 1098. Heildaríbúatala
var því 2342.