Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 10
3
Lýðháskólans í Skálholti. Hann var formaður Skálholts-
skólafélagsins frá stofnun þess 1969 til 1983.
Mest kynni hafði ég af Þórarni í Kirkjuráði. Þar átti
hann sæti f.h. leikmanna i 18 ár, eða þrjú kjörtímabil.
Hann var kosinn á kirkjuþing 1958 og var kirkjuþingsmaóur
í 12 ár til 1970. Bæði á þinginu og í Kirkjuráói beitti
hann sér fyrir mörgum framfaramálum og fylgdi þeim eftir
af þrótti og sannfæringarkrafti.
Þórarinn var gáfumaóur og hámenntaður eldheitur hugsjóna-
maður. Auófundin var sú innri glóð, sem i honum bjó. Hún
gneistaði í augnaráói hans og skarpskyggni, vermdi hjartað
manngæsku og kærleiksyl, lýsti í gáfum andans, og lærdómi.
Þórarinn Þórarinsson var maður hins gróandi þjóólífs.
Skógrækt, heilsurækt og mannrækt voru sterkir eðlisþættir
i skaphöfn hans og framgöngu.
Þórarinn var tvíkvæntur. Fyrri eiginkonu sina Helgu
Guóriói Björgvinsdóttur missti hann 1942. Eftirlifandi
eiginkona hans er Sigrún Sigurþórsdóttir.
Vió minnumst þessara látnu kirkjuþingsmanna og sendum ást-
vinum þeirra einlæga samúóarkveðju. Mér koma i hug oró
Opinberunarbókar: "Og ég heyrði rödd af himni, sem sagði:
Rita þú: Sælir eru dánir, þeir sem i Drottni deyja upp
frá þessu. Já, segir andinn, þeir skulu fá hvild frá erf-
iói sinu, þvi að verk þeirra fylgja þeim " (Opinb. 14:13).
1 þeirri trú er þeirra minnst meó þakklæti og trega. Vió
vottum minningu þeirra viróingu og þökk meó þvi aó risa úr
sætum.
Kirkjuþing þaó er nú hefst, er hió 16. i röóinni. Kirkju-
þing var stofnaó 1958. Þaó er ung stofnun aó formi til,
starfsháttum og aó lögum, en þeim mun eldri i eðli sinu og
uppruna. Meó þaó i huga rekjum vió söguna ekki aóeins til
lióinna ára heldur aldanna, og nemum hér staóar á helgum
staó, er sagan hófst.
Hér byrjaói þaó - þinghald bæói kirkju og þjóóar. Kristni-
takan árió 1000 og stofnun Alþingis 930, eru tveir merk-
ustu atburðir á íslandi. Dagur og sól kristnitökuhátióar
er aó renna upp. Vió héldum þjóóhátió 1874, Alþingishátió
1930, lýóveldishátió 1944, - og eftir 15 ár mun renna upp
sú fjóróa, sem eftir öllum sólarmerkjum gerir tilkall til
þess, að veróa þeirra þýóingarmest. - KRISTNIHÁTÍÐ -
þúsund ára kristnitökuhátió. - Og nú er ekki ráó nema i
tima sé tekió. Þriggja manna milliþinganefnd hefur starf-
aó til þess aó gera frumdrög aó undirbúningi, og á sú
nefnd aó skila áliti á þessu þingi. Af kirkjunnar hálfu
má segja, aó undirbúningur sé hafinn meó þessu kirkju-
þingi, - þess vegna er þaó sett á Þingvöllum.
Þaó er einlæg von min og trú, aó timamótin stóru og að-
dragandi þeirra leiói til vakningar og endurmats á þvi,
sem kristin trú hefir gefió okkur bæói sem einstaklingum
og þjóó, - hvers virði hún hefur verió Islendingum i
aldanna rás.