Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 10

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 10
3 Lýðháskólans í Skálholti. Hann var formaður Skálholts- skólafélagsins frá stofnun þess 1969 til 1983. Mest kynni hafði ég af Þórarni í Kirkjuráði. Þar átti hann sæti f.h. leikmanna i 18 ár, eða þrjú kjörtímabil. Hann var kosinn á kirkjuþing 1958 og var kirkjuþingsmaóur í 12 ár til 1970. Bæði á þinginu og í Kirkjuráói beitti hann sér fyrir mörgum framfaramálum og fylgdi þeim eftir af þrótti og sannfæringarkrafti. Þórarinn var gáfumaóur og hámenntaður eldheitur hugsjóna- maður. Auófundin var sú innri glóð, sem i honum bjó. Hún gneistaði í augnaráói hans og skarpskyggni, vermdi hjartað manngæsku og kærleiksyl, lýsti í gáfum andans, og lærdómi. Þórarinn Þórarinsson var maður hins gróandi þjóólífs. Skógrækt, heilsurækt og mannrækt voru sterkir eðlisþættir i skaphöfn hans og framgöngu. Þórarinn var tvíkvæntur. Fyrri eiginkonu sina Helgu Guóriói Björgvinsdóttur missti hann 1942. Eftirlifandi eiginkona hans er Sigrún Sigurþórsdóttir. Vió minnumst þessara látnu kirkjuþingsmanna og sendum ást- vinum þeirra einlæga samúóarkveðju. Mér koma i hug oró Opinberunarbókar: "Og ég heyrði rödd af himni, sem sagði: Rita þú: Sælir eru dánir, þeir sem i Drottni deyja upp frá þessu. Já, segir andinn, þeir skulu fá hvild frá erf- iói sinu, þvi að verk þeirra fylgja þeim " (Opinb. 14:13). 1 þeirri trú er þeirra minnst meó þakklæti og trega. Vió vottum minningu þeirra viróingu og þökk meó þvi aó risa úr sætum. Kirkjuþing þaó er nú hefst, er hió 16. i röóinni. Kirkju- þing var stofnaó 1958. Þaó er ung stofnun aó formi til, starfsháttum og aó lögum, en þeim mun eldri i eðli sinu og uppruna. Meó þaó i huga rekjum vió söguna ekki aóeins til lióinna ára heldur aldanna, og nemum hér staóar á helgum staó, er sagan hófst. Hér byrjaói þaó - þinghald bæói kirkju og þjóóar. Kristni- takan árió 1000 og stofnun Alþingis 930, eru tveir merk- ustu atburðir á íslandi. Dagur og sól kristnitökuhátióar er aó renna upp. Vió héldum þjóóhátió 1874, Alþingishátió 1930, lýóveldishátió 1944, - og eftir 15 ár mun renna upp sú fjóróa, sem eftir öllum sólarmerkjum gerir tilkall til þess, að veróa þeirra þýóingarmest. - KRISTNIHÁTÍÐ - þúsund ára kristnitökuhátió. - Og nú er ekki ráó nema i tima sé tekió. Þriggja manna milliþinganefnd hefur starf- aó til þess aó gera frumdrög aó undirbúningi, og á sú nefnd aó skila áliti á þessu þingi. Af kirkjunnar hálfu má segja, aó undirbúningur sé hafinn meó þessu kirkju- þingi, - þess vegna er þaó sett á Þingvöllum. Þaó er einlæg von min og trú, aó timamótin stóru og að- dragandi þeirra leiói til vakningar og endurmats á þvi, sem kristin trú hefir gefió okkur bæói sem einstaklingum og þjóó, - hvers virði hún hefur verió Islendingum i aldanna rás.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.