Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Side 127
118
vegna afnota þeirra vió útfarir - jafnframt verði
athugaó, hvort kirkjugörðum á aó vera heimilt aó taka
þátt í útfararkostnaói svo sem sumstaóar er gert.
15. Á eftir 4. málsgr. 26. gr. komi ný málsgrein
svohljóóandi: Skattstjórar skulu leggja á
kirkjugarósgjöld meó sama hætti og sóknargjöld, sbr.
lög nr. 80/1985. Skulu gjaldákvarðanir birtar með
sama hætti og um útsvör og aóstöóugjöld og tilkynntar
skattstjóra eigi síðar en 31. marz þaó ár, sem gjald
er á lagt.
16. Álitamál er, hvort ákvæói laganna um Kirkjugarðasjóó
(27. gr.) hefur náó tilgangi sínum.
Ljóst er, aó verulegur munur er á tekjum kirkjugaróa
í strjálbýli og þéttbýli. Þannig hafa kirkjugarðar í
þéttbýli miklar tekjur af aóstöóugjöldum umfram
kirkjugarða í strjálbýli. Því er lagt til, aó kannaó
verði, hvort ekki sé réttmætt aó koma á fót jöfnunar-
sjóói kirkjugaróa í hverju prófastsdæmi eða hverju
kjördæmi.
Yrói aó því horfið, mætti hugsanlega leggja Kirkju-
garóasjóóinn nióur. Eignir hans yrðu þá stofnfé
hinna nýju sjóöa.
Endanleg gerð frumvarpsins
Frumvarp
til laga um kirkjugarða
1. gr.
Skylt er aó greftra lík í kirkjugarói, sbr. og 31.gr., eöa
brenna þau, sbr. lög nr. 41, 3. nóvember 1915 um lík-
brennslu.
Hver maður á rétt til legstaóar þar í sókn, sem hann
andast eöa var síóast heimilisfastur eöa þar sem vandamenn
óska legs fyrir hann.
2. gr.
Kirkjugaróar og grafreitir eru friðhelgir, og skal prestur
vígja þá. Heimilt er þó aó afmarka óvígðan grafreit innan
marka kirkjugarðs. Eigi má reisa mannvirki, starfrækja
stofnanir eöa reka fyrirtæki, sem frá stafar hávaði og ys,
i nánd viö kirkjugarða. Skal þessa gætt við skipulagningu
skipulagsskyldra staóa.