Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 118
109
Lög um líkbrennslu voru sett hér á landi 1915, sbr. lög
nr. 41/1915, og hafa þau ekki tekið neinum breytingum.
Líkbrennslur eru miklu fátíðari en greftranir líka á landi
hér.
III.
Réttarreglur um meðferð líka, greftrun eóa brennslu líka
og um kirkjugarða og bálstofur saman, þótt eigi sé þeim
ávallt skipað saman í lagabálk, enda raunar ekki allar í
skráðum lögum. Aó baki þeim reglum búa ýmiskonar vióhorf
og lagaástæóur. Þessar reglur eru um margt af trúrænni
rót runnar. Þá reynir hér einnig á heilbrigóissjónarmió,
þvi aó greftrun eóa líkbrennsla er aó sínu leyti
sóttvarnareólis. Sióræn vióhorf bjóóa aó helgi hvíli á
legstöóum og þeim sé ekki raskaó aó nauðsynjalausu. Er
þaó menningarmál, aó vandaó sé til kirkjugaróa, geróar
þeirra í öndveróu og skipulagningar og alls vióhalds og
fegrunar. Að sínu leyti þarf aó hyggja vel aó kirkjugaói,
þegar byggóakjarni (kaupstaður, kauptún) er skipulagður,
og taka þá vió staóarval sérstakt tillit til þess, aó
kirkjugaróur sé á jafn friósælum staó og kostur er á og aó
öóru leyti vel staósettur, miðaó vió þau sérstæðu
sjónarmió, sem á reynir í því sambandi.
IV.
Svo sem aó framan segir, er vió þaó mióaó við samningu
frv., aó það feli aóeins i sér afmarkaóar breytingar á
lögum um kirkjugaróa, en frv. fjallar eigi aó neinu leyti
um lög um líkbrennslu. Ekki er hér hreyft vió ákvæóum um
fjármál kirkjugaróa, svo aó nokkru verulegu nemi, en ljóst
er, aó í smærri söfnuóum valda þau mál vanda. Byggt er á
þvx, aó kirkjugaróasjóóur starfi áfram, en hann hefur
greitt úr ýmsum fjárhagsvanda safnaóa.
Skal nú farið nokkrum oróum um einstakar greinar. frv.
Um 1. gr.
Hér eru tekin upp ákvæóin í kirkjuskipan 2. júlí 1607 um
skyldu til aó greftra lík, en bætt vió það ákvæði, er
varóar brennslu líka, sbr. lög nr. 41/1915. Þykir
eðlilegt, aó kirkjugaróalöggjöf hefjist á slíku ákvæói, og
er svo lagt til í 1. gr. 1. mgr.
1 2. mgr. er fellt inn ákvæói 2. gr. laga nr. 21/1963 meó
lítilli breytingu.
Um 2. gr.
Hún er aó mestu leyti sama efnis og 1. gr. laga 21/1963,
en hér er bætt við ákvæði um aó sérstakur gaumur verói
gefinn aó staóarvali fyrir kirkjugaró vió skipulagningu
skipulagsskyldra staöa.