Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Page 118

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Page 118
109 Lög um líkbrennslu voru sett hér á landi 1915, sbr. lög nr. 41/1915, og hafa þau ekki tekið neinum breytingum. Líkbrennslur eru miklu fátíðari en greftranir líka á landi hér. III. Réttarreglur um meðferð líka, greftrun eóa brennslu líka og um kirkjugarða og bálstofur saman, þótt eigi sé þeim ávallt skipað saman í lagabálk, enda raunar ekki allar í skráðum lögum. Aó baki þeim reglum búa ýmiskonar vióhorf og lagaástæóur. Þessar reglur eru um margt af trúrænni rót runnar. Þá reynir hér einnig á heilbrigóissjónarmió, þvi aó greftrun eóa líkbrennsla er aó sínu leyti sóttvarnareólis. Sióræn vióhorf bjóóa aó helgi hvíli á legstöóum og þeim sé ekki raskaó aó nauðsynjalausu. Er þaó menningarmál, aó vandaó sé til kirkjugaróa, geróar þeirra í öndveróu og skipulagningar og alls vióhalds og fegrunar. Að sínu leyti þarf aó hyggja vel aó kirkjugaói, þegar byggóakjarni (kaupstaður, kauptún) er skipulagður, og taka þá vió staóarval sérstakt tillit til þess, aó kirkjugaróur sé á jafn friósælum staó og kostur er á og aó öóru leyti vel staósettur, miðaó vió þau sérstæðu sjónarmió, sem á reynir í því sambandi. IV. Svo sem aó framan segir, er vió þaó mióaó við samningu frv., aó það feli aóeins i sér afmarkaóar breytingar á lögum um kirkjugaróa, en frv. fjallar eigi aó neinu leyti um lög um líkbrennslu. Ekki er hér hreyft vió ákvæóum um fjármál kirkjugaróa, svo aó nokkru verulegu nemi, en ljóst er, aó í smærri söfnuóum valda þau mál vanda. Byggt er á þvx, aó kirkjugaróasjóóur starfi áfram, en hann hefur greitt úr ýmsum fjárhagsvanda safnaóa. Skal nú farið nokkrum oróum um einstakar greinar. frv. Um 1. gr. Hér eru tekin upp ákvæóin í kirkjuskipan 2. júlí 1607 um skyldu til aó greftra lík, en bætt vió það ákvæði, er varóar brennslu líka, sbr. lög nr. 41/1915. Þykir eðlilegt, aó kirkjugaróalöggjöf hefjist á slíku ákvæói, og er svo lagt til í 1. gr. 1. mgr. 1 2. mgr. er fellt inn ákvæói 2. gr. laga nr. 21/1963 meó lítilli breytingu. Um 2. gr. Hún er aó mestu leyti sama efnis og 1. gr. laga 21/1963, en hér er bætt við ákvæði um aó sérstakur gaumur verói gefinn aó staóarvali fyrir kirkjugaró vió skipulagningu skipulagsskyldra staöa.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.