Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 18
11
10. mál. Bygging bókhlöðu og varðveisla bókasafns i
Skalholti
Málió var kynnt i samstarfsnefndinni. 1 umræðum var bent
á hve gífurlega hið árlega framlag rikissjóós upphaflega
ákveðió ein milljón króna hefði rýrnaó í veróbólgu undan-
farinna ára, og þvi væri staónum mikils vant til áfram-
haldandi framkvæmda. Mál þetta hlaut jákvæóar undirtekt-
ir. Kristnitökunefndin leggur til aó bygging bókhlöóunnar
verði ein af framkvæmdum undirbúningsáranna. Rætt var um
þaó i samstarfsnefndinni aó þessi framkvæmd sem annað i
Skálholti yrói aó falla inn i eina heildaráætlun við upp-
byggingu staóarins.
11. mál. Könnun á stöðu hinna óvigðu launuðu starfsmanna
kirkjunnar
Her er um aó ræóa athugun á, hver sé réttur þessara
starfsmanna til launa og eftirlauna og annarra þátta i
þjónustu þeirra fyrir kirkjuna. Kirkjuráó skipaói nefnd
til að kanna þessi mál. Af ýmsum ástæóum hefur nefndin
enn ekki getað náó saman til starfa. Skipaður formaóur
nefndarinnar og flutningsmaóur málsins, séra Jón Bjarman
óskar eftir þvi aó nefndin fái framlengingu á starfstima
sinum til næsta kirkjuþings.
12. mál. Tregða á framgöngu og afgreióslu kirkjuþingsmála
á Alþingi
Vandamál þetta var rætt i samstarfsnefndinni og komu fram
ýmsar skýringar: Aó málin væru ekki nægilega kynnt i
þingflokkunum og skorti meiri umræóu á þeim vettvangi, að
ráóherrar, sem leggja málin fram, fylgi þeim fastar eftir,
leggja beri áherslu á að þingnefndir skili áliti, hvort
sem þaó þá yrði samþykkt eóa fellt.-
Samstarfsnefndin var talinn mjög æskilegur grundvöllur
sambands og skilnings milli Alþingis og kirkjunnar. Benda
má á, aó bæói frumvörp kirkjuþings á sióasta Alþingi urðu
aó lögum. Þeim varó reyndar að fylgja fast eftir undir
þaó síðasta.
13. og 14. mál. Aó gera skrá yfir merkisstaði tengda
kristinni sögu í landinu og um aflagóar kirkjur
Hér er um mál aó ræóa, sem kann aó tengjast undirbúningi
kristnitökuhátíóar. Til er skrá um allar kirkjur og bæn-
hús, sem eru eóa verið hafa á íslandi eftir þvi sem vitaó
er um. Þessa skrá gerói séra Sveinn Víkingur á sínum tíma
meóan hann var biskupsritari. Ég hefi séó handritió, sem
geymir mikið af upplýsingum um þau atriói, sem hér er gert
ráó fyrir aó safnaó verði.-
16. mál. Um fjölda rikislaunaóra starfsmanna þjóðkirkj-
unnar
Samkvæmt beióni biskups og Kirkjuráós hefur kirkjumála-
ráóherra nýlega skipaó nefnd til þess aó gera tillögur um
breytingar á skipun prestakalla og prófastsdæma og mun þaó
koma inn í verksvið þessarar nefndar aó fjalla um mál
þetta. - Nefndin hélt fyrsta fund sinn s.l. mánudag.
Formaóur nefndarinnar er Þorleifur Pálsson deildarstjóri.