Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 89
82
5. gr.
Frá banni því, sem greinir i 4. gr., eru eftirfarandi
undantekningar:
1)1. Lyfjabúöir
1)2. Fólksflutningar
1)3. Bensínsölur
1) 4. Brauð og mjólkurbúóir og söluskálar á öörum dögum en
þeim, sem frá er greint í 2. tölulið 1. mgr. 2.gr.
2) 1. Listsýningar, listahátíóir þ.m.t. kvikmyndasýningar i
tengslum viö þær, sýningar sem varöa visindi eóa er
ætlað aó gegna almennu upplýsingahlutverki, má halda
eóa veita aógang að á þeim timum,þegar helgidaga-
frióur á aó ríkja samkvæmt 2. gr. 1. og 2. tölulið,
en þó ekki fyrr en kl. 15 á þeim dögum, er greindir
eru í 2. tölulió. Listasöfn og bókasöfn má hafa opin
á þeim tímum og dögum, sem hér var greint.
2)2. Samkomur, sem hafa listrænt gildi og samrýmast i eóli
sínu helgidagafriöi eru heimilar eftir kl. 15 á þeim
helgidögum, sem greinir í 2. gr. 2. tölulió.
2) 3. Söngmót, hljómlistarmót og göngur i tengslum viö þau
og hljómleikar, sem þeim tengjast, eru leyfileg eftir
kl. 15 á hvitasunnudegi.
3) Iþróttakeppni á þeim dögum er greinir í 2. gr. 1.
tölulið, ef slikt er nauósynlegt vegna tilhögunar
móta eða ef mót er ekki haldið í þvi skyni aó hæna aó
áhorfendur, þó að aögættri 3. gr. Hinu sama gegnir
um páskadag og hvítasunnudag eftir kl. 15. Ákvæói 1.
málsgreinar eiga ekki vió um keppni vélknúinna farar-
tækja, keppni loftfara, veðreiöakeppni og iþrótta-
keppni atvinnumanna.
6. gr.
Lögreglustjóri getur, þegar sérstakar ástæöur mæla meó
því, leyft samkomur og starfsemi skv. 4. gr. á þeim tíma,
sem helgidagafrióur á aó rikja, enda gangi slikt leyfi
ekki i berhögg vió ákvæói 3. gr. Þó skal leyfi, sem veitt
er á þeim dögum sem tilgreindir eru í 1. og 3. tölulið 1.
mgr. 2. gr. háó samþykki Dóms- og kirkjumálaráðuneytisins.
öörum ákvöróunum lögreglustjóra má skjóta til sama
ráóuneytis.