Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Side 105

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Side 105
MÓt og námskeið; - Á árinu voru tvenns konar námskeiö me<5 erlendum leidbeín- endum, annað i Reykjavík, hitt á Löngumýri. Starfsmenn Æskulýðsstarfsins héldu nokkur“TéCíTtoganámskeið, auk þess fóru þeir á fjölda fermingarbarnamóta, en það færist sífellt í vöxt að fermingarfræðslan fari fram utan heimahæjar. - Æskulýðsfulltrúi sá um að skipuleggja fermingarbamasamverur £ Skálholtsbúðum, ásamt. fulltrúa Skálholtsbúðanefndar. Bömin voru úr 8 söfnuðum í Reykjavík, samtals um 500 böm. Þessi tilraun tókst fremur vel og er æskulýðsfulltrúi til- búinn að aðstoöa við framkvæmd slíkra samvera síðar, ef áhugi er fyrir hendi. Sumarbúðir; Sumarbúðir eru reknar á 5 stöðum á landinu, á vegum kirkjunnar, eða í samvinnu við hana. Starfsmenn Æskulýðsstarfsins eiga að stuðla að efl- ingu sumarbúðastarfs innan kirkjunnar. Skráning fyrir sumarbúðir Reykjavíkur- prófastsdæmis í Laugagerðisskóla á Snæfellsnesi, fer fram á skrifstofu Æskulýðs- starfsins í Reykjavík, en á skrifstofunni á Reyöarfirði er ritað inn í sumarbúðir Prestafélags Austurlands að Eiöum. Skrifstofur Æskulýðsstarfs þjóðkirkjunnar eru nú 3. Á Akureyri, á Reyöarfiröi og í Reykjavík. Skrifstofan í Reykjavík flutti ásamt fleiri stofnunum þjóð- kirkjunnar að Suðurgötu 22. Er það til mikilla bóta, vegna þeirrar sameigin- legu þjónustu, sem Biskupsstofa veitir. Er þess vænst að skrifstofumar verði miðstöðvar efnismiðlvmar og upplýsinga, enn frekar en orðið er. Erlend samskipti; - Samskipti eru mest við hin Norðurlöndin. Nýverið fór æsku- lýðsfulltrúi ásamt formanni æskulýðsnefndar á fund norrænna æskulýðsleiðtoga. Á fundinum var undirbúin ráðstefna, sem haldin er annað hvert ár, til skiptis á Norðurlöndunum. Næsta ráðstefna verður £ Sviþjóð 22. - 26. mai 1986 90 mega vera allt að 8 þátttakendur frá hverju landi. - í haust, 16. - 19. september, verður norræn ráðstefna i Finnlandi fyrir sunnu- dagaskólakennara. 5 þátttakendur geta komist að frá íslandi. - Vikulega berast boð um þátttöku i ráðstefnum og námskeiðum um æskulýðsmál. Þeir sem áhuga hafa geta fengið upplýsingar á skrifstofunni i Reykjavík. Ár æskunnar; - Á æskulýðsdaginn var lögð áhersla á að minnast árs æskunnar. Að visu féll æskulýðs- og fómarvika niður, vegna óviöráöanlegra ástæðna. Hún átti að hefjast á æskulýðsdaginn. - Starfshópur var skipaöur í byrjun ársins. í honum eru 5 aðilar, þar af einn frá Æskulýðsstarfinu. HÓpurinn hefiir komist að þeirri niðurstöðu að fara fram á það við sjónvarpið að búa til þætti um málefni unglinga og fjölskyldna þeirra. Tillögur að 10 þáttum voru sendar dagskrárstjóra, frétta- og fræðsludeildar sjónvarpsins. EndcLnlegt svar hefur ekki borist enn frá sjónvarpinu, en undir- tektir hafa veriö jákvæðar. - Á fundi Æskulýðsstarfsins i byrjun þessa árs, kom fram, að söfnuðir eigi að sjá um starfsemi hjá sér tengda árinu og að hvetja söfnuði til að leggja fé til æskulýösmála á árinu. Starfið framundan; Ýmislegt mætti tina til, en vert er að minna á baustmótið, sem veröur að HÓlum i Hjaltadal 30. ágúst til 1. september 1985. Er það ætlað ungu fólki frá öllu landinu, en markmiö þess er að vekja áhuga ungs fólks á að starfa i söfnuði sinum, enda er æskulýðsstarf safnaðarstarf. Agnes M. Siguröardóttir æskulýðsfulltrúi. Friðrik J. Hjartar formaður æskulýðsnefnáar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.