Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 106
97
Guófeðgin
Foreldrar tilnefna guðfeðgin (skírnarvotta) skirnarbarns
og skulu þau vera barninu til andlegs og líkamlegs
stuónings i uppvexti. Fram eftir öldum hvildi sú skylda á
guðfeðginum að þau tækju barnið i sina forsjá yrði það
munaðarlaust. Þvi var vandað vel til vals guófeðgina og
þau valin úr hópi bjargálna vina, sem bjuggu yfir trúar-
trausti og sterkri sióferðiskennd.
(Þessi skilningur er nú mjög máóur, en hann ber aó efla.
Sjá Evangelischer Erwachsener Katekismus).
Söfnuðurinn
Með skirninni er barnió tekið inn i söfnuð Krists og þvi
hlýtur söfnuóurinn að láta sig varða um andlega velferð
þess. Uppeldislegar skyldur safnaðarins eru i þvi fólgnar
að bjóða barninu upp á þátttöku i guósþjónustum og safn-
aðarstarfi eftir þvi sem þroski þess leyfir hverju sinni.
Stjórn safnaðarins ber að hafa samband við foreldra og
heimili barnsins og bjóða þvi aðstoð sina i kristilegu
uppeldi, m.a. meó samtölum, samverustundum og upplýsinga-
ritum um stöóu og rétt barnsins á heimilum samkvæmt
kristnum skilningi. Sú ábyrgó hvilir á sérhverjum söfnuði
að sinna kirkjulegum fræóslumálum fyrir alla safnaðarmenn.
Lagt er til aó sóknarnefnd feli einstökum mönnum eóa
fræðsludeild þetta verkefni á hverjum stað.
Presturinn
á bæói sem starfsmaður safnaóarins og samkvæmt köllun
sinni aó hafa frumkvæói að og skipuleggja kirkjufræðslu
eftir þvi sem söfnuður óskar og tilefni gefst til:
Fræðslu i sunnudagaskólum, á dagheimili, við fermingar-
störfin, til hjónaefna og foreldra skirnarbarns,
guófeðgina, i bibliuleshópum.
Samfélag i húsvitjunum, sunnudagaskóla, æskulýðsfélögum,
alemnnu safnaðarstarfi, svo sem leshópum. Við húsvitjanir
til einstæðinga og sjúkra.
Tilbeiðsla við húsvitjanir, sunnudagaskóla, almennar
helgidagaguósþjónustur, i sérstökum helgistundum.
Þjónusta: stjórna sérstökum verkefnum, s.s. fyrir
hjálparstarf, kristniboð, þarfir safnaðarins.
Leikmannastarf.
Fræðslustjórn kirkjunnar
Su abyrgð hvilir a kirkjunni aó fylgjast meó kristindóms-
fræðslunni i skólum og veita kennurum aóstoó og
upplýsingar um þýðingarmestu þætti fræðslunnar. Þá ber
kirkjunni að þjálfa leiótoga til barna- og æskulýðsstarfs
og sjá um fræðsluefni til notkunar i barna- og unglinga-
starfi og á öórum aldursstigum. Brýnt er að koma á fót
fræðsludeild kirkjunnar, sem samhæfir fræðslustarfið.
Rikisvald og sveitarstjórnir
f stjórnarskrá landsins er ákvaróaó að rikisvaldið styðji
hina evangelisk-lúthersku þjóðkirkju. Þá er i 2. gr. laga
um grunnskóla m.a. tekió fram, að starfshættir skólans
skuli mótast af umburðarlyndi, kristilegu siðgæði og
lýóræðislegu viöhorfi. Augljóst má þvi vera aö rikisvaldi
og sveitarstjórnum ber að veita kirkjunni margvislega
aðstoð við skirnarfræósluna aðra en þá er beint varóar