Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 103
96
stoðir þarfir
Vióf angsef ni :_______kirkjunnar:_______________barnsins ;
(a) fræósla ----- trúfræði -------- þekking
(b) samfélag - - - - sálgæsla -------- upplifun
(c) tilbeiósla - - - litúrgía -------- uppbygging
(d) þjónusta - - - - díakonía -------- æfing
Þegar rætt var um þá aldurshópa, sem nefndin taldi
athyglina einkum veróa aó beinast að, var minnt á nauósyn
þess aó efla sjálfsvitund, rækta kjarna innan kirkjunnar.
Sömuleióis á þörf tiðrar og umfram allt öldungis
reglubundinnar helgiþjónustu.
Ef reynt er að þýóa markmió nefndarinnar yfir á hvert
innihald kirkjufræóslu skuli vera gæti eftirfarandi brú
oróió til:
Hvetja þarf foreldra til aó bera börn sín til skirnar; aó
þau ali barn sitt upp í trú og allir uppeldisaðilar komi
þar til hjálpar; aó benda á hió illa sem ógnar einstak-
lingnum, lifi hans, tímanlegri og eilifri velferó, og vara
hann vió afleióingum þess; benda á messuna sem
nauðsynlegan þátt i velferó einstaklingsins ; efla þá hlið
messunnar sem höfðar til mannsins alls, hvetur hann og
eflir i lifi i trú.
5. Aldursáfangar
Hér verður bent á þær vörður, er virðast risa vió veg
kristins manns frá vöggu til grafar, um þær mætti safna
hinum ýmsu þáttum kirkjufræóslu.
(a) Barn innan skólaaldurs
(b) Barn á aldrinum 6-9 ára
(c) Barn á aldrinum 10-13 ára
(d) Táningar og tjáningar, 14-16 og 17-19
(e) Fulloróinsarin fara i hönd, 20? - 25? ára
(f) Fyrri hluti manndómsára, 25? - 40? ára
(g) Sióari hluti manndómsára, 40? - 60? ára
(h) Fyrri hluti efri ára, 60? - 70? ára
(i) Siðari hluti efri ára. Ellin
6. Ábyrgðaraóilar / Framkvæmdaaðilar kirkjufræðslu
Foreldrar
Þegar foreldrar færa barn til skirnar taka þau á sig þá
ábyrgó aó halda skirnarsáttmálann við Guó með þvi aó kenna
barninu þaó sem Drottinn hefur boðió. Foreldrum ber þvi
aó kynna sér orð Guös og trúarskyldur (t.a.m. þátttöku i
helgihaldi kirkjunnar) opnum huga með uppeldi barnsins i
huga.
Sbr. inntak kirkjufræöslu, fræösla, samfélag, tilbeiðsla,
þjónusta.