Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 21
14
vió verri hlut í skattalegu tilliti, en þegar bæði hjónin
afla tekna. - Mál þetta var rætt í samstarfsnefnd
Alþingis og þjóókirkjunnar og var afstaóa alþingismanna
mjög á einn veg, aó úr þessu misræmi þyrfti aó bæta, enda
um þaó áður gefin fyrirheit. Þá fór flutningsmaóur til-
lögunnar, séra Þorbergur Kristjánsson aó beiðni nefndar-
innar á fund fjármálaráðherra og ræddi vió hann um aó
fylgja málinu eftir.
Samkvæmt upplýsingum frá ríkisskattstjóra hefur meó breyt-
ingu á skattalögum verió geró lagfæring á þessu atriði meó
lagabreytingu er gékk i gildi i janúar, s.l. - en gengur
þó hvergi nógu langt i rétta átt.
28. mál. Könnun á aóild kirkju og safnaða aó lausn á
dagvistunarvanda barna
Kirkjuráó skipaói nefnd i málió, formaóur nefndarinnar er
flutningsmaóur séra Jón Bjarman. Nefndin hefur komió
saman nokkrum sinnum og gert áætlun um upplýsingasöfnun,
þar sem leitað veróur til safnaða i landinu, sveitar og
bæjarfélaga. Mál þetta hefur einnig verió rætt vió
menntamálaráóherra. Nefndin mun starfa áfram aó lausn
þessa verkefnis.
30. mál. Skráning manna i trúfélög
Samkvæmt lögum gildir sú regla hjá Hagstofunni um
skráningu manna i trúfélög, aó vió fæóingu er barn skráó i
trúfélag móðurinnar, þó aó barnió sé bæói skirt og fermt i
þjóókirkjunni. Skráningin breytist ekki ef móóirin er
áfram i öóru trúfélagi. Þannig geta menn e.t.v. alla ævi
verió skráóir utan þjóðkirkju, þó aó þeir standi sjálfir i
þeirri meiningu aó vera skráðir i kirkjunni. - Þar sem
hvergi er getió um það i lögum um trúfélög, aó skirn skeri
úr um i hvaóa trúfélagi menn séu, telur hagstofustjóri sig
ekki geta breytt skrásetningu, nema um það komi skilriki
frá foreldrum t.d. um hendur sóknarprests um leió og hann
framkvæmir skirnina. Hagstofustjóri er fullur af vilja
til aó leysa þetta mál, en hann telur, aó ef Hagstofan á
aó fenginni skirnarskýrslu að breyta skráningu barnsins,
þá verói þaó aó byggjast á lagabreytingu.
31. mál. Leikmannastefna
Mér er þaó áhugamál, aó hugmyndin um leikmannastefnu
komist til framkvæmda, og Kirkjuráð er einhuga um aó svo
geti orðió. Spurning er aðeins, hvenær eigi aó kalla þá
ráóstefnu saman. Þar sem 45. grein starfsmannafrumvarps-
ins mælir svo fyrir, aó leikmannastefna komi saman annaó-
hvert ár, taldi Kirkjuráó rétt að sjá til hvaóa undir-
tektir málió fengi á Alþingi, þegar frumvarpið verður lagt
fram. Hér sem víóar er vandamálió hver skuli greióa
kostnaóinn. Vænti ég þess, aó geta hvatt leikmannastefnu
saman svo fljótt sem möguleikar leyfa.
32. mál. Kirkjubyggingar i nýjum íbúóahverfum
Málinu var visaó tií safnaðarráðs Reykjavikurprófastsdæmis
og lagt fyrir forstöóumann skipulagsstofnunar á höfuóborg-
arsvæðinu, Gest Ölafsson. Prófastsdæmi Reykjavíkur og