Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Qupperneq 116
107
23. gr.
A. 1. málsliður 1. málsgr. 32. gr. oróist svo: Heimilt
er kirkjumálaráóuneytinu aó fengnu samþykki kirkjugarós-
stjórnar, sem hlut á aó máli, og biskups aó leyfa
tilfærslu lika i kirkjugarói eóa flutning þeirra i annan
kirkjugarð eóa grafreit.
B. 1. málslióur 2. málsgr. 32. gr. oróist svo: Réttur
aðili til að standa aó slikri umsókn eru börn hins látna
eða aórir niójar, eftirlifandi maki, sambúóarmaður eóa
sambúóarkona, foreldrar eóa systkin.
24. gr.
Brot gegn lögum þessum varóa sektum, enda liggi ekki
þyngri refsing vió samkvæmt öðrum lögum.
25. gr.
Lög þessi taka þegar gildi. Fella skal ákvæði laga þessara
inn i lög um kirkjugarða nr. 21/1963 og gefa þau lög út aó
nýju þannig breytt.
Frá gildistöku laga þessara falla nióur ákvæói kirkju-
skipanar 2. júli 1607, IV, 11-13. og 2. málslióur 22. gr.
laga nr. 21/1963 um kirkjugaróa.
GREINARGERÐ
I .
Vió heildarendurskoóun þá, sem kirkjulaganefnd hefir fram-
kvæmt á kirkjulegri löggjöf, hefir nefndin m.a. kannað
þörfina á breytingum á lögum um kirkjugaróa nr.21/1963,
sbr. lög 11/1975, 35. gr. og 10/1983, 14. gr., er breyta
þeim lögum. Nefndinni hafa borist tillögur og ábendingar
frá ýmsum aðiljum, sem kunnugir eru framkvæmd laga
þessara, þ.á m. frá framkvæmdastjórn Kirkjugaróa
Reykjavikurprófastsdæmis. Könnun nefndarinnar hefir
leitt i ljós, aó ástæða sé til aó breyta nokkrum atrióum i
lögunum, en ekki hefir þótt ástæóa á þessu stigi til aó
semja frv. til nýrra laga i heild sinni um þetta efni.
Lög þessi, sem eru vel og skipulega samin, eru tiltölulega
ný. Má helst þaó aó þeim finna, aó þau eru helst til
rækileg um sum atriói, sem betur fer á aó skipa meó
reglugerð. Þaó felur þó ekki i sér nægilegt tilefni til
samningar heildarfrumvarps til kirkjugarðalaga. Nefndin
leggur til allmargar breytingar, og jafnframt aó lögin
verói gefin út aó nýju meó áorónum breytingum, ef frv.
þetta veróur aó lögum, sbr. 25. gr. frv.