Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 94
87
Ein stofnun í stað margra
Grundvallarmarkmið þeirra tillagna, sem hér liggja fyrir,
er það að samhæfa hin ýmsu starfstæki, sem komið hefur
verió á fót undanfarin ár og áratugi. Þau eru upp til
hópa nefnd í tillögunum, og er því ekki ástæða til endur-
tekningar hér.
Lykilstöðu samkvæmt tillögunum hefur "fræóslustjóri þjóö-
kirkjunnar". Honum er ætlaó aö vera hægri hönd biskups
varóandi heildarskipulag og framkvæmd kirkjufræðslumála.
Á borði fræðslustjóra kemur saman i einum staó allt, þaö,
sem til þessa hefur nokkuð veriö unnió á víó og dreif.
Aó borói hans geta allir aðilar sótt upplýsingar um
hvaóeina. Þar fer fram sú sundurgreining og nióurröóun
verkefna, sem nauósynleg er og kemur í veg fyrir skörun,
endurtekningar, misskilning og árekstra.
Uppstokkun eldri starfsþátta
Meginsérleikur tillagnanna er sá, aö þær eru framkvæman-
legar án utanaókomandi aðgeröa stjórnvalda, sbr. þó liö
II, 3. Um er aó ræöa uppstokkun þeirra starfsþátta, sem
einkennt hafa kirkjufræóslu í víðustu merkingu þess orðs
undangengin ár og áratugi. Þá kerfisbreytingu hefur
kirkjustjórnin i hendi sér, ef hún vill svo vera láta.
Markmió uppstokkunarinnar er aukin skilvirkni.
Kirkjan hefur nú þegar yfir aó ráöa fjórum stöðugildum, er
oróió geta kjarni hinnar nýju fræósludeildar. Hér viö
bætist árlegt framlag Kristnisjóös til fréttaful1trúa, en
verkefni hans veróa hluti af starfi fræósludeildar.
Þannig er nú þegar um aó ræóa fimm stöður á vegum kirkj-
unnar, er allar geta sameinast í fræósludeild.
Hér vió bætast þær stofnanir, sem tillögurnar gera ráö
fyrir, aó tengist fræósludeild. Er þar bent á Otgáfuna
Skálholt, embætti söngmálastjóra, Skálholtsskóla og skól-
ann aö Löngumýri. Þaö er samnings- og framkvæmdaatriói,
hvernig best veróur gengió frá umsýslu fræósludeildar
varóandi þessar stofnanir. En ekki er aó efa, aó skil-
virkni varóandi kirkjufræóslu alla mun aukast til muna vió
þaó samstarf, sem aó er stefnt.
Þessu öllu geta kirkjuþing, Kirkjuráö og biskup snúiö
áleiöis án aóildar löggjafar- eöa fjárveitingarvalds.
Ljóst er hins vegar, aó fræðsludeildina veröur aö efla á
allar lundir hió fyrsta, ef hún á að veröa þaó stjórntæki,
sem fyrir flutningsmönnum vakir. Af sjálfu leióir, aö
sækja ber um a.m.k. eitt nýtt stööugildi til handa
fræósludeild, - en fleiri síóar.