Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 136

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 136
127 27. gr. Til Kirkjugarðasjóðs, sem stofnaður var með lögum nr. 21/1963, skulu renna 5% af innheimtum kirkjugarðsgjöldum auk framlags úr ríkissjóði skv. fjárlögum. Kirkjugarðsstjórnir geta ávaxtað í honum það fé kirkju- garða, sem er umfram árlegar þarfir, meó almennum innláns- kjörum lánastofnana. Stjórn sjóðsins er í höndum skipu- lagsnefndar kirkjugaróa. Reikningshald sjóósins annast skrifstofa biskups, og gilda um þaó sömu reglur sem um reikningshald kirkna. Reikningar Kirkjugarðasjóós skulu árlega birtir í Stjórnartíðindum. Ör sjóði þessum skal veita lán kirkjugarósstjórnum til giróingar og fegrunar kirkna og kirkjugarða, allt að 3/4 kostnaóar, svo og til þess aó setja minnismerki þar, sem verið hafa kirkjugarðar, kirkjur eða bænhús að fornu. Einnig má veita styrki úr sjóðnum til ofangreindra framkvæmda, allt aó helmingi kostnaóar, ef sjóósstjórn þykir sérstök ástæóa til. Skipulagsnefndin velur minnismerki úr þeim tillögum, sem borist hafa. Nú þykir skipulagsnefnd engin hugmyndin vera tæk, og getur hún þá óskað eftir frekari tillögum, ef því er aó skipta. 28. gr. Eigi má veita leyfi til upptöku heimagrafreita. Leyfishafar heimagrafreits greiói sem aðrir til sóknarkirkjugarðs síns, enda er þeim heimilt leg í honum. Réttur til heimagrafreits á ættaróóali fellur nióur, ef óðalið gengur úr ættinni. 29. gr. Nú hefur eigi verió greftraó í heimagrafreit i full 25 ár og eigandi jarðarinnar óskar þess aó leggja grafreitinn nióur, og er honum þá heimilt aó taka nióur giróingu um reitinn og breyta honum í grasflöt eða trjálund, ef skipulagsnefnd kirkjugarða samþykkir. Séu minnismerki i garðinum, skal jaróeigandi gera vandamönnum skv. 2. málsgr. 32. gr. vióvart um, að hann ætli að leggja reitinn niður. Er þeim heimilt að halda vió minnismerkjum þar á sinn kostnað eða ráðstafa þeim á annan hátt. 30. gr. Próföstum er skylt að halda nákvæma skrá um kirkjugarða og heimagrafreiti i prófastsdæminu, skoöa þá á yfirreiðum sinum og senda biskupi afrit af skoðunargerðum. Fyrir skoóun kirkjugarós og heimagrafreits ber prófasti hálft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.