Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Page 136
127
27. gr.
Til Kirkjugarðasjóðs, sem stofnaður var með lögum nr.
21/1963, skulu renna 5% af innheimtum kirkjugarðsgjöldum
auk framlags úr ríkissjóði skv. fjárlögum.
Kirkjugarðsstjórnir geta ávaxtað í honum það fé kirkju-
garða, sem er umfram árlegar þarfir, meó almennum innláns-
kjörum lánastofnana. Stjórn sjóðsins er í höndum skipu-
lagsnefndar kirkjugaróa.
Reikningshald sjóósins annast skrifstofa biskups, og gilda
um þaó sömu reglur sem um reikningshald kirkna.
Reikningar Kirkjugarðasjóós skulu árlega birtir í
Stjórnartíðindum.
Ör sjóði þessum skal veita lán kirkjugarósstjórnum til
giróingar og fegrunar kirkna og kirkjugarða, allt að 3/4
kostnaóar, svo og til þess aó setja minnismerki þar, sem
verið hafa kirkjugarðar, kirkjur eða bænhús að fornu.
Einnig má veita styrki úr sjóðnum til ofangreindra
framkvæmda, allt aó helmingi kostnaóar, ef sjóósstjórn
þykir sérstök ástæóa til. Skipulagsnefndin velur
minnismerki úr þeim tillögum, sem borist hafa. Nú þykir
skipulagsnefnd engin hugmyndin vera tæk, og getur hún þá
óskað eftir frekari tillögum, ef því er aó skipta.
28. gr.
Eigi má veita leyfi til upptöku heimagrafreita.
Leyfishafar heimagrafreits greiói sem aðrir til
sóknarkirkjugarðs síns, enda er þeim heimilt leg í honum.
Réttur til heimagrafreits á ættaróóali fellur nióur, ef
óðalið gengur úr ættinni.
29. gr.
Nú hefur eigi verió greftraó í heimagrafreit i full 25 ár
og eigandi jarðarinnar óskar þess aó leggja grafreitinn
nióur, og er honum þá heimilt aó taka nióur giróingu um
reitinn og breyta honum í grasflöt eða trjálund, ef
skipulagsnefnd kirkjugarða samþykkir. Séu minnismerki i
garðinum, skal jaróeigandi gera vandamönnum skv. 2.
málsgr. 32. gr. vióvart um, að hann ætli að leggja reitinn
niður. Er þeim heimilt að halda vió minnismerkjum þar á
sinn kostnað eða ráðstafa þeim á annan hátt.
30. gr.
Próföstum er skylt að halda nákvæma skrá um kirkjugarða og
heimagrafreiti i prófastsdæminu, skoöa þá á yfirreiðum
sinum og senda biskupi afrit af skoðunargerðum. Fyrir
skoóun kirkjugarós og heimagrafreits ber prófasti hálft