Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 85
78
Um 5. gr.
Greinin felur í sér vissar undanþágur frá almenna banninu i
4. gr. Varðar greinin samkomur og sýningar með listrænu
gildi, þ.á m. kvikmyndasýningar í tengslum vió listahátíð,
en þaó mál hefir sérstaklega borið á góma á árinu 1985.
Þykir eólilegt aó skapa slíkum samkomum og sýningum sér-
stöóu meó brýnu ákvæói í lögum, enda er þaó vel við hæfi aó
almenningur eigi kost á ýmiskonar listrænum sýningum o.fl. á
helgidögum. Mun ákvæóió og vera í samræmi við lagaframkvæmd
aó verulegu leyti. Á stórhátíóardögum er þessi starfsemi þó
bundin vió tímann eftir kl. 15, sbr. 1. og 2. tölulið og
eftir kl. 15 á hvítasunnudegi, sbr. 3. tl. Bent er á, að
ákvæói 1. tl. á einnig vió um listasöfn og bókasöfn. íkvæði
5. gr. er stílaó aó verulegu leyti meó hliósjón af norsku
helgidagalöggjöfinni.
Um 6. gr.
Alltítt er, að íþróttamót séu haldin á helgidögum og þ.á m.
stórhátíðardögum eóa aó óskaó sé að þau verói þá haldin.
Þykir eólilegt aó koma til móts vió þarfir íþróttamanna meó
sérákvæói 6. gr. Skv. því er heimilaó að halda slík mót á
helgidögum skv. 1. tl. 2. gr. ef slíkt er nauósynlegt vegna
tilhögunar móts, þó aó aógættri 3. gr. (um truflun guósþjón-
ustu eóa annarrar kirkjuathafnar). Hinu sama gegnir um
páskadag og hvítasunnudag eftir kl. 15 (hins vegar ekki
jóladag og ekki föstuöaginn langa). Þarf því ekki á aó
halda leyfi lögreglustjóra til þeirrar starfsemi,sem 6. gr.
tekur til.
Skv. 2. mgr. á ákvæóió ekki vió um keppni vélknúinna farar-
tækja o.fl., og ekki heimilar þaó keppni atvinnuíþróttamanna
á þeim tímum, sem hér er um aó ræóa.
Um 7. gr.
Ákvæóió varðar leyfi, er lögreglustjóri getur veitt til að
halda skemmtanir, sýningar o.fl., sem óheimilar eru skv.
frv. Veróa slík leyfi nú sjaldgæfari en áóur var, sbr.
athugasemdir hér aó framan, og er mikilvægt aó reyna aó
samræma framkvæmd laganna aó þessu leyti, þ.á m. meó almennu
reglugeróarákvæói, sbr., 8. gr. Lögreglustjóra ber ávallt
aó aógæta ákvæói 3. gr. vió leyfisveitingu. Skjóta má
ákvöróun lögreglustjóra til dóms- og kirkjumálaráðuneytis,
hvort sem hún er jákvæð eóa neikvæó (til samþykktar eöa
synjunar).