Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 149
140
1985
16. KIRKJUÞING
17. mál
Frumvarp
til laga um breytingu á "frumvarpi til laga um starfsmenn
þjóökirkju Islands", er 15. kirkjuþing 1984 afgreiddi
Flm. séra Jón Einarsson
Lagt er til aó 39. gr. frumvarpsins oróist svo:
Reykjavíkurbiskupsdæmi nær yfir Reykjavíkur- og
Kjalarnesprófastsdæmi. Skálholtsbiskupsdæmi nær yfir
Austurland, Suðurland,Vesturland og Vestfirði, frá
Múlaprófastsdæmi til og meö ísafjaróarprófastsdæmi.
Hólabiskupsdæmi nær yfir Noróurland, frá Húnavatns-
prófastsdæmi til og meó Þingeyjarprófastsdæmi.
GREINARGERÐ
Á aóalfundi Hallgrímsdeildar Prestafélags Islands 23.
sept. 1985 var eftirfarandi samþykkt gjörö: "Aóalfundur
Hallgrímsdeildar P.I., haldinn á Hvanneyri 22. - 23.
september 1985, skorar á kirkjuþing og Kirkjuráð þjóó-
kirkju íslands aó hlita almennum vilja synodunnar á
Laugarvatni og tillögum synodalnefndar, hvaó varóar mörk
Skálholtsstiftis í starfsmannafrumvarpi, þegar það verður
sent Alþingi.
Er séra Jóni E. Einarssyni falið aó bera þetta mál upp viö
kirkjuþing. Jafnframt lýsir fundurinn eindregnum stuön-
ingi vió Starfsmannafrumvarpió og skorar á Alþingi aó af-
greióa þaó sem lög á komanda þingi. Minnir fundurinn á,
aö frumvarpió hefur fengió mjög itarlega umfjöllun kirkju-
legra aóila. Skorar aóalfundur Hallgrimsdeildar P.l. á
presta og leikmenn i Skálholtsstifti hinu forna að vinna
nú ötullega að endurreisn biskupsstólsins i Skálholti."-
Mál þetta var tekió upp á héraósfundi Borgarfjaröar-
prófastsdæmis hinn 20. október 1985 og svofelld samþykkt
gjörð samhljóöa:
"Héraösfundur Borgarfjaróarprófastsdæmis, haldinn i Þing-
hamri i Stafholtssókn sunnudaginn 20. október 1985, skorar
á kirkjuþing og Kirkjuráó aó breyta lagafrumvarpi þvi um
starfsmenn kirkjunnar, sem nú mun koma fyrir Alþingi á
þessum vetri i þaó horf, aó Vesturland fylgi Skálholts-
biskupsdæmi, en eigi Reykjavikurbiskupsdæmi eins og frum-
varpió gerir nú ráö fyrir. Er séra Jóni E. Einarssyni
falió aö tala fyrir þessu efni á kirkjuþingi."