Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 97
90
STARFSSKÝRSLA
kirkjufræðslunefndar, lögð fyrir kirkjuþing 1985
Á liónu starfsári hefur Kirkjufræóslunefnd aó vanda haldió
reglubundna fundi a.m.k. einu sinni í mánuði á tímabilinu
nóvember - mai og september - október. Er þeim
kirkjuþingsmönnum, sem hug hafa á aó kynna sér störf
nefndarinnar nánar, bent á fundargerðir hennar.
Símenntun
1 upphafi kirkjuþingsárs, nánar til tekió um Kirkjuþing
1984, gekkst nefndin fyrir námsráðstefnu í Langholtskirkju
í Reykjavík. Stefna þessi var haldin meó skírskotun til
hugtaksins "símenntun". Fyrirlesarar voru guófræóingar,
er nýlega höfóu lokió framhaldsnámi erlendis. Gafst þeim
kostur á aó skýra frá reynslu sinni en hlustendum aó njóta
hins sama. Námsstefnan var vel sótt og tókst eigi mióur
en nefndarmenn höfóu vænzt.
Vetrarstarf Kirkjufræóslunefndar 1984-5 einkenndist öðru
fremur af tvennu: Annars vegar fjallaói nefndin ýtarlega
um námsskrá þá eóa leióarlýsingu varóandi kirkjufræóslu,
sem verió hefur á dagskrá um hríó. Veróur nánar vikió að
því efni hér á eftir. Hins vegar var unnió vió álits-
gjörðir starfshópa um fermingarfræóslu og unghjónafræóslu,
en hopum þessum stýróu þeir séra Ingólfur Guómundsson og
sér Árni Pálsson.
Ötgáfa blöóunga
Árangur af samvinnu starfshópanna og Kirkjufræóslunefndar
á árinu varð m.a. sá, aó út kom um Prestastefnu fullgeróur
blöðungur, sem ætlaóur er til undirbúnings hjónavígslu.
"Skálholt" annaðist útgáfuna. Blöóungur þessi hefur nú
þegar verió tekinn i notkun af ýmsum og reynist vel.
Um sama leyti komu út tveir blöóungar, sem ætlaðir eru til
afhendingar fermingarbörnum og foreldrum þeirra í upphafi
fermingarfræóslu. Einnig þessum blöóungum hefur verió vel
tekió. Er fyrsta upplag þeirra nú á þrotum, en annaó upp-
lag endurbætt í buróarliónum.
Varóandi Kirkjufræóslunefnd og Prestastefnu 1985 er þess
aó öðru leyti aó geta, að samkvæmt fyrirmælum biskups
skilaói nefndin stefnunni starfsskýrslu og stóó jafnframt
aó umfangsmikilli kynningu bóka og annarra námsgagna i
einni af kennslustofum Menntaskólans í Reykjavík, en þar
fór Prestastefna fram.
Námstefna um námsskrá
Snemma a árinu 1985 fól Kirkjufræóslunefnd séra Ingólfi
Guómundssyni aó taka saman þau drög aó námsskrá eða
leiðarlýsingu, er unnió hafói veriö aó árið áöur. Þegar
þessi samantekt lá fyrir, var séra Guðni Þór ðlafsson,