Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 78
71
7. gr.
Lögreglustjóri getur, þegar sérstakar ástæður mæla með því,
leyft að halda skemmtanir, samkomur og sýningar eða stofna
til svipaórar starfsemi, sem greinir í 4. gr., að þeim tíma,
sem helgidagafrióur á að ríkja, enda verði ekki talið, aö
slíkt gangi í berhögg vió reglur 3. gr. Skjóta má ákvörðun
lögreglustjóra til dóms- og kirkjumálaráóuneytisins.
8. gr.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytió getur sett nánari reglur um
framkvæmd laga þessara, þ.á m. um ákvörðun á því, hver
starfsemi sé óleyfileg samkvæmt lögunum.
Brot gegn lögum þessum og reglugeróum settum samkvæmt þeim,
varóa sektum.
9. gr.
Lög þessi taka þegar gildi .
Frá gildistöku laganna falla úr gildi lög nr. 45/1926 um
almannafrið á helgidögum þjóðkirkjunnar og 5. gr. laga nr.
75/1982 um breyting á almennum hegningarlögum nr. 19/1940,
sbr. lög nr. 34/1980 um breytingu á sektamörkum nokkurra
laga.
Dóms- og kirkjumálaráóuneytiö skal gera sérstakar ráóstaf-
anir til aó kynna almenningi efni þessara laga.
GREINARGERÐ
I .
Löggjöf um helgidaga og helgidagahald á langa sögu aó baki á
landi hér. Að efni til hefir sú löggjöf veriö næsta mis-
munandi og grundvallarsjónarmióin að baki hennar hafa verið
sundurleit. Sú löggjöf hefir lengstum verió af trúarlegum
toga spunnin. Viðhorf í kaþólskum sið voru önnur en eftir
siðskipti aó þvi er varðar messudaga og vernd helgidaga.
Píetisminn svonefndi hafði aó sínu leyti mikil áhrif á þá
löggjöf á 18. öldinni og á hinn veginn síóar meir ýmsar
frjálslyndar trúarstefnur. Á síðustu áratugum tengjast ýmis
vinnuverndarsjónarmið þessu máli, þ.e. vióleitni til aó
tryggja vinnandi fólki frídaga. Vió könnun á efni helgi-
dagalöggjafar gripa einnig löggæslusjónarmið inn i matið og
leióa til þess, aó haga verði löggjöfinni svo, að unnt sé aó
framfylgja henni. I þessu efni leitar vitaskuld á afstaóa
almennings til helgidaga og helgidagahalds og sú almenna
afstaða að ekki eigi að hefta frjálsræói manna til athafna
og starfsemi, nema í berhögg gangi vió brýna þjóófélagshags-