Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 17
10
bióstöóu og eflaust vegna 18. greinar IV. kafla frumvarps-
ins, þar sem gert er ráó fyrir aó ríkið styóji kirkju-
byggingar aó 2/5 hlutum kostnaðar .
5. mál. Um innheimtu á kirkjugarósgjöldum og 1% inn-
heimtulauna
Tillaga sú sem hér um ræóir er felld inn í frumvarp um
kirkjugaróa, sem Kirkjuráð leggur fram á þinginu, og
verður nánar getió, þegar þaó mál kemur á dagskrá.
6. mál. Að ónýttum persónuafslætti skv. lögum um tekju og
eignaskatt megi raóstafa til greiðslu soknargjalda og
kirkjugarósgjalda
Málió var kynnt í samstarfsnefnd Alþingis og þjóókirkj-
unnar. Alþingismennirnir Þorvaldur Garóar Kristjánsson,
Davió Aóalsteinsson og Helgi Seljan mæltu meó tillögunni
og töldu hér um sanngirnismál aó ræóa, er myndi og spara
mikla vinnu. Mun því góós að vænta, er málió veróur lagt
fram á Alþingi.
7. og 8. mál. Sjúkrahúsprestar
Sá gleðiriki árangur hefur þegar náðst aó séra Sigfinnur
Þorleifsson, áóur prestur i Stóra-Núpsprestakal1i, hefur
verió ráóinn sjúkrahúsprestur vió Borgarspitalann i
Reykjavik frá 1. júli s.l. af stjórn Borgarspitalans. Vil
ég þakka séra Ölafi Skúlasyni vigslubiskupi og öórum aóil-
um framgang þessa máls.
Öskin um prest vió sjúkrahúsió fékk góóar undirtektir hjá
forráóamönnum heilbrigóismála.
Og nú sér i fyrsta sinn hilla undir, aó hægt verói að nota
heimild i lögum frá 1970 um sjúkrahúsprest likt og aóra
presta i sérþjónustu eftir þeim lögum. I tillögugeró
fjárlaga er fjárveiting til þessa embættis, sem sótt hefur
verió um ár frá ári, eins og til annarra embætta, sem lög-
um samkvæmt eiga aó vera fyrir hendi. Prestur Borgar-
spitala mun starfa innan Reykjavikurprófastsdæmis eftir
erindisbréfi þar aó lútandi.
9. mál. öldrunarþjónusta
Her er um að ræóa serstakt átak i kirkjulegri þjónustu
fyrir og meóal aldraóra og leitaó ýmissa leióa i þvi sam-
bandi. Kirkjuráó skipaói að nýju ellimálanefnd og for-
maóur hennar er séra Sigfinnur Þorleifsson sjúkrahús-
prestur. Á vegum nefndarinnnar fékk séra Siguróur H.
Guómundsson þaó verkefni aó semja leióbeiningar og gera
áætlanir um öldrunarmál kirkjunnar. Hann er formaóur
öldrunarráðs Islands, þar sem þjóókirkjan er aóili aó.
Þá hefir kirkjan meó þjónustu sinni vió aldraóa gerst einn
af sex aðilum fjöldasamtaka í landinu sem standa aó
byggingu umönnunar og hjúkrunarheimilis i nánd Hrafnistu i
Reykjavik, sem hefur fengió nafnið "Skjól." Laugardaginn
9. nóv. veróur efnt til landssöfnunar og leitað stuónings
vió brýnustu verkefnin á þessu sviói.
Séra Siguróur Helgi dvelur um þessar mundir á Landspital-
anum. - Vió sendum honum héóan bestu þakkir og óskir um
góóan bata.