Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 46
39
en kirkjurnar eru samt sem áður spurðar, hvort unnt sé að
umbera ákveðinn ágreining varðandi skilgreinigu á nærverunni
innan ramma samsinnisins í textanum.
Islenska kirkjan tekur jákvætt undir þá spurningu. I vorum
augum er mikilvægt að sjá, aó nálægðin er tjáð á þann hátt,
að i athöfninni eigi sér staó það sem minnst er og Kristur
komi meó afleiðingar hjálpræðisins inn í líf kirkjunnar í
máltíð Drottins.
I athugasemd vió 8. gr. er spurt, hvort hægt sé að endur-
skoða ágreininginn um messufórnina út frá biblíulega hug-
takinu "minning" og er íslenska kirkjan reiðubúin að hefja
athuganir á því atriói, enda hefur hún ætíð lagt áherslu á
nærveruna.
Athyglisverð er og áherslan á, að messan nái til allra þátta
lifsins og horft er skýrt til þeirrar framtíðar, er Guð
verður allt í öllu.
I þessari framsetningu sjáum vér vissulega samhljóm við
postullega trú. Biblíulegt og kirkjulegt myndmál lítur á
kristnilífið sem lífræna heild. Upphaf þess er fæðing til
lífs, ný sköpun, upplýsing, upprisa frá dauðum. I öllu
þessu er ítrekað, aó horft er frá ákveónum veruleika, sem er
tilvera syndar og dauða til nýs veruleika, sem er tilvera
frelsis og lífs i Kristi. Og á sama hátt og barnið þroskast
ekki nema meó réttri næringu og réttri leiðbeiningu gagnvart
þvi sem ógnar lifi þess, nær Guðs barnið engum þroska nema
með næringu og áminningu fyrir neyslu máltióar Drottins og
að hlýða á orð Guós.
Nauðsynlegt virðist oss þó, að gefinn sé frekari gaumur aó
sambandi orós og sakramentis. Virðist oss ekki mögulegt að
fjalla um altarissakramentið einangrað, heldur einungis i
tengslum við orð Guðs i Heilagri ritningu og boðun þess i
prédikuninni. I vorri kirkju hefur ætið verið gengið út frá
þvi, að orðið sé virkt náðarmeðal og má ekki draga úr þeirri
áherslu.
Einingin er að visu itrekuð i 3. og 12. gr. og ennfremur i
27.-29. gr., en að þessu leyti mætti kveða skýrar að orði,
til þess að ekki verði dregið úr áherslu þess, að i sakra-
mentinu sé veitt viótaka á gjöf hjálpræðisins, fyrirgefningu
syndanna, sem orðió boðar og gefur fyrirheit um.
2. Hvaða ályktun getur kirkja þin dregið af þessum texta i
sambandi við samvinnu og samræður við aórar kirkjur,
sérstaklega þær sem lika sjá i þessum texta tjáningu á
hinni postullegu trú?
Islenska kirkjan hefur opió altarisborð. Tekur hún á móti
hverjum og einum, er óskar að ganga til altaris hjá sér og
bannar ekki meðlimum sinum að ganga til altaris i öórum
kirkjum. Hefur þaó komið fyrir, að prestar af öðrum kirkjum
hafa aðstoðað vió messugjörð i vorri kirkju og álitum vér
slika breytni mjög æskilega. Þá viljum vér hvetja til þess,
aó kristnir menn af ólikum kirkjudeildum gangi i vaxandi
mæli til altaris hver hjá öðrum. Opið altarisborð er viður-
kenning i verki á gildi sakramentisins i höndum annarra