Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 95
88
Framkvæmdir í staö nefndarálita
Alkunnugt er, aó þeir málaflokkar, sem tillögurnar taka
til, eru í höndum ýmissa nefnda. Þær hafa iðulega unnið
hió ágætasta starf. Hitt er öllum vitanlegt, að nefndir
eru ekki framkvæmdaaóilar. Þær skila í besta falli nýti-
legum nefndarálitum, sem oróið geta aó gagni fyrr eóa
siðar, en liggja iðulega óhreyfð. Þeir, sem eiga sæti í
nefndum, eru að jafnaði meira eða minna önnum kafnir á
öórum vettvangi. Til þess aó nefndarstörf skili áþreifan-
legum árangri þurfa nefndir að eiga sér starfskrafta, er
hrinda i framkvæmd þeim nióurstöóum nefndarstarfa, er að
gagni mega koma.
Fræósludeild er hér hugsuð sem þess konar starfskraftur.
Þó er hún ekki bundin af þeirri nefndarskipan, sem nú
rikir. Raunar er ráð fyrir þvi gert i tillögunum, að
kirkjufræóslunefnd setji fræóslustjóra erindisbréf og
aðstoði hann vió að ganga frá erindisbréfum annarra
starfsmanna fræósludeildar. Kirkjufræðslunefnd er þannig
ætlaó aö leggja sitt af mörkum vió aó koma fræðsludeild á
fót. En að þvi loknu tekur fræósludeild til sinna ráða og
endurskipuleggur þær nefndir kirkjunnar, er sýsla um
fræóslumál i viðasta skilningi. Sú endurskipulagning
tekur til kirkjufræðslunefndar og starfshópa hennar eigi
siður en til annarra nefnda hlióstæóra.
Hitt er ljóst, að fræðsludeild þarfnast ráðunauta af ýmsu
tagi. Af sjálfu leiðir, aó nefndir munu starfa i tengslum
vió deildina. Þar sem endranær er aukin skilvirkni mark-
mióió.
Nióurlagsorö
Tillaga sú um stofnun "fræósludeildar islensku þjóðkirkj-
unnar", sem hér liggur fyrir, er samin af kirkjufræðslu-
nefnd. Sama máli gegnir um greinargerö fyrir tillögunni.
Kirkjuþingsmennirnir séra Einar Þór Þorsteinsson og séra
Jón Bjarman hafa verió meó i ráðum viö verk þetta og taka
aö sér aó flytja málið á kirkjuþingi. Efnió hefur verió
borið undir ýmsa aóra, og eru þeir grundvallarhugmyndinni
hlynntir, enda er hún i samræmi vió nióurstöður
nefndanefndar 1983 og skipulagsnefndar 1984. Kirkju-
fræðslunefnd hefur að sjalfsögóu kynnt biskupi máliö.
Enginn þessara aóila er þeirrar skoóunar, aó tillagan sé
alfullkomin. Sjálfsagt er unnt að breyta henni til batn-
aóar i einstökum atriöum. Hitt er sannfæring tillögu-
geröarmanna og flutningsaóila, aó hér sé fitjaó upp á
nýrri meginstefnu, sem brýna nauósyn beri til aó hrinda i
framkvæmd. Sú er þvi von hlutaóeigenda, að kirkjuþing
gefi gaum aö máli þessu, taki tillöguna til rækilegrar
umfjöllunar, lagfæri þaó, sem betur má fara, - og samþykki
aó lyktum þá stefnu, sem hér er boóuó.