Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 133
124
18. gr.
Kirkjugarðsstjórn er heimilt aó ráóa sérstakan kirkju-
garósvöró svo og framkvæmdastjóra, er hafi á hendi umsjón
og eftirlit samkv. erindisbréfi, sem kirkjugarósstjórn
gefur þar um.
Kirkjugarósstjórn felur kirkjugarósverði aó taka allar
grafir í garóinum gegn ákveónu gjaldi. Einnig getur hún
falió honum árlegt vióhald legstaða fyrir þá er þess óska,
samkvæmt gjaldskrá, er hún setur.
Lögmætur safnaðarfundur getur veitt kirkjugarðsstjórn
einkaheimild til grafartöku og til þess aó nota líkvagn
vió jaróarfarir gegn hæfilegu gjaldi, sem rennur i sjóó
kirkjugarósins.
19. gr.
Nú hafa tvær eóa fleiri sóknir sameiginlegan kirkjugaró
eóa kirkjugarða, og skulu þá sóknarnefndir hver um sig svo
og utanþjóókirkjusöfnuðir meó a.m.k. 2000 gjaldskylda
meólimi kjósa einn mann hver úr sínum hópi i kirkjugarós-
stjórn til fjögurra ára i senn, svo og varamann meó sama
hætti. Bálfararfélag íslands kýs, ef þvi er aó skipta,
einn mann og annan til vara til jafnlangs tima i kirkju-
garósstjórn Reykjavikurprófastsdæmis. I Reykjavikur-
prófastsdæmi situr dómprófastur fundi kirkjugarðsstjórnar
og hefur atkvæðisrétt, þegar tala stjórnarmanna er jöfn.
Annarsstaðar situr prófastur stjórnarfundi eða tilnefnir
oddamann eftir þvi sem vió á.
Kirkjugarósstjórnir þessar hafa sömu skyldur og ábyrgó sem
sóknarnefndir aó þvi er til kirkjugaróa tekur.
20. gr.
Heimilt er aó stofna legstaóasjóói til viðhalds einstökum
legstöóum i kirkjugöróum. Kirkjugarðsstjórn hefur á hendi
stjórn og reikningshald sjóða þessara undir yfirstjórn
héraósprófasts. Kirkjugarósstjórn ávaxtar sjóðina i
Kirkjugarðssjóði eóa meó öórum þeim hætti, sem henni þykir
best henta.
Stofnandi legstaóasjóós skal i samráói vió kirkjugarós-
stjórn setja fyrirmæli um þaó, hvernig verja skuli fé
sjóósins til vióhalds og endurnýjunar legstaóarins.
Nú er frióunartimi sliks legstaóar lióinn og ekki nægilegt
fé fyrir hendi i sjóónum til sómasamlegs vióhalds
legstaóarins aó dómi héraósprófasts, og hverfur þá
sjóóurinn til kirkjugarósins sem eign hans.