Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 81
74
kvikmyndasýningum i tengslum vió þær. 1 sumum umdæmum hefir
þaó vandamál leitaó á hvernig líta eigi á mannfundi, sem til
er stofnaó á messutima. Þurfa þeir út af fyrir sig ekki að
truf la guðsþjónustu sem slíka, en slík tilhögun getur þó
verió til ama fyrir þá, sem aó kirkjuathöfn standa, án þess
þó aó þvi sé haldió fram, aó það sé tilgangur helgidaga-
löggjafar aó vernda kirkjuna gegn samkeppni annarra samtaka
eóa félaga.
Eitt af vandamálum vió samningu frv. um helgidaga og helgi-
dagahald er sú spurning, hvort sú löggjöf eigi aó taka til
atvinnustarfsemi, eins og verslunar. Mætti hugsa sér, aó
svar vió slíkri spurningu yrói neikvætt og þaó ylti þá
alfarió á löggjöf um opnunartíma sölubúða og annarra
þjónustustofnana, hvernig þessu máli væri skipaó. Svo
viróist gert t.d. í norsku helgidagalögunum. Hér á landi
hefir hin leióin verió farin, enda getur verslunarstarfsemi
raskaó mjög þeirri helgi, sem eólilegt má telja aó hvíli á
helgidögum.
Vert er aó taka fram, aó inn í helgidagalöggjöf og spurn-
inguna um þaó, hvernig hún verói úr garói gerð, gripa ýmis
sjónarmió, sem ekki varða kirkjupólitík. Ef t.d. ætti að
fækka helgidögum, mætti vænta þess aó launþegasamtökin
brygðust öndveró gegn því bæói frá vinnuverndarsjónarmiói og
af kaupkjaraástæóum. Aó sínu leyti mætti vænta vióbragóa
frá samtökum verslunar- og skrifstofumanna, ef breyta ætti
reglum um lokunartima sölubúóa o.fl. stofnana með ákvæóum
helgidagalöggjafar. Hér kemur einnig til, svo sem fyrr
greinir, tillitió til löggæslu. Er ugglaust öróugt aó
fylgja eftir helgidagalöggjöf, sem ekki er i samræmi vió
vióhorf almennings til þessara mála og er það þó engan
veginn auókannaó. Þá skiptir þaó miklu fyrir löggæslu, aó
sem gleggst viómióun sé gefin í lögunum sjálfum um hverjar
athafnir þaó séu, sem lögin óheimila. Vart veróur hjá því
komist að heimila lögreglustjórum aó veita undanþágur frá
banni laga sem þessara, en þá er mikilvægt aó reyna aó
samræma eftir föngum framkvæmd slíkra mála i mismunandi
lögsagnarumdæmum.
2. Á aó fækka helgidögum?
Umræóur sióustu ára hafa einkum hnigió aó afnámi skírdags og
uppstigningardags og svo friðunar laugardags fyrir páska og
hvítasunnu (eftir kl. 18).
I frv. þessu er hvorki lagt til, að skirdagur né uppstign-
ingardagur séu numdir úr tölu helgidaga. Er ekki sýnilegt,
að allur almenningur óski slikrar breytingar, og sú breyting
myndi örugglega sæta mikilli andspyrnu af hálfu kirkjunnar
manna.
Spurning um afnám frióunar laugardaga fyrir páska og hvíta-
sunnu horfir öóru vísi vió. Danir hafa afnumió þá frióun og
Norómenn einskoróa hana vió tímabilió eftir kl. 21. I frv.
þessu er fylgt norska fordæminu og þvi lagt til, að dregió