Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 130
121
8. gr.
Kirkjugarðsstjórnir skulu láta gera á sérstök eyóublöð
uppdrætti af kirkjugöróum landsins, bæói þeim, sem í
notkun eru, og hinum, sem hætt er aó nota, en enn hefur
eigi verió sléttaó yfir. Á uppdrætti þessa sé markað
fyrir legsteinum öllum og þeim leióum, sem menn vita deili
á. Lýsing fylgi á minnismerkjum og skrá yfir þau leiði,
sem menn vita, hverjir hvíla undir, ásamt nöfnum þeirra og
dánarári.
Aó því búnu lætur umsjónarmaóur kirkjugaróa í samráói viö
skipulagsnefnd kirkjugarða gera uppdrátt að skipulagi
garóanna, stækkun, ef meó þarf, giróingum og sáluhliði.
Skipulagsnefnd kirkjugaróa gerir tillögur í samráði við
skipulagsnefnd sveitarfélags og sóknarnefnd (kirkjugarðs-
stjórn) , hvernig meö kirkjugarð skuli fara, sem hætt er að
greftra í sbr. 21. gr.
9. gr.
Kirkjugarósstjórn heldur legstaóaskrá í því formi, sem
skipulagsnefnd kirkjugaröa ákveður. Þar skal rita nöfn,
nafnnúmer og stööu, heimili, aldur, greftrunardag og
grafarnúmer þeirra, sem jarósettir eru, jafnóðum og
greftraó er, og ennfremur nöfn þeirra, sem fyrr eru
greftraðir í garóinum, ef leiói þeirra þekkjast.
Uppdráttur af kirkjugaróinum fylgi hverri legstaðaskrá, og
séu mörkuð á hann leiói allra þeirra, sem standa í
skránni. Skrá þessi skal gerö í tveimur eintökum, og
geymist annaö hjá sóknarpresti, og skal þaó afhent honum
ársfjóröungslega. I Reykjavíkurprófastsdæmi, og öðrum
prófastsdæmum, ef þurfa þykir, skal afhenda skrána
borgarlækni, manntalsskrifstofu, þjóóskrárdeild Hagstofu
Islands, Tryggingastofnun ríkisins, Sambandi íslenskra
lifeyrissjóða og Blóðbankanum í Reykjavík mánaöarlega.
Þrátt fyrir ákvæöi 1. mgr. er kirkjugarðsstjórn aó höfðu
samráöi viö héraösprófast og skipulagsnefnd kirkjugaróa
heimilt aó afmarka sérstakt svæði í kirkjugarði og greftra
þar án þess aó grafarnúmers innan svæöisins sé getið.
Aó ööru leyti fer um slikar greftranir sem í 1. mgr.
getur.
10. gr.
Kirkjugarðsstjórn ber að sjá um, að greftri sé hagað
skipulega og samkvæmt uppdrætti, enda óheimilt aö taka
gröf annars staóar en þar, sem hún leyfir eóa umboðsmaóur
hennar.
Gröf má eigi taka innan kirkju eóa nær grunni hennar en 1
1/2 metra.