Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 88
81
III. kafli
Athafnir sem andstæðar eru helgidagafriði
3. gr.
öheimilt er aó trufla guósþjónustu eóa aóra kirkjuathöfn
meó hávaóa að nauðsynjalausu, eða öðru þvi, sem andstætt
er helgi hennar.
4. gr.
Meðan helgidagafrióur rikir samkvæmt framansögóu er
eftirfarandi starfsemi óheimil:
1. Opinbert skemmtanahald eóa sýningar. Skemmtun er
talin opinber samkvæmt lögum þessum, ef aógangur aó
henni er frjáls almenningi eóa fyrir óákveóinn hóp
manna eóa fyrir félagsmenn og boósgesti þeirra, ef
félag, samtök manna eóa stofnun gengst fyrir samkomu,
fundi eóa öóru þvi, er hænir aó mannsöfnuð. Skiptir
ekki máli í þvi sambandi, hvort aógangseyrir er
krafinn eóa ekki og gegnir einu, hver fundar-, sam-
komu- eóa sýningarstaður er, eóa hvort hann er utan
húss eóa innan. Til skemmtana i þessu sambandi sbr.
og 3. og 4. tölulió teljast:
a) Dansskemmtanir, fjölleikahús, revíusýningar og
aórar skemmtisýningar.
b) Leiksýningar, balletsýningar, kvikmyndasýningar,
söngskemmtanir og hljómleikar, dans- og leikfimi-
sýningar.
2. Markaóir, vörusýningar, verslunarstarfsemi og við-
skipti. Undanþegnar þessu banni eru þó lyfsölur
aó þvi er lyfjasölu varöar, brauó- og mjólkurbúóir aó
þvi er varðar sölu á mjólk og mjólkurafuróum, brauöum
og kökum, bensínsölur, blaósölur og timarita- og
blómasölur svo og verslunarskálar.
3. Skemmtanir, þar sem happdrætti eóa bingó eða svipuó
spil eru höfó um hönd.
4. Skemmtanir á opinberum veitingahúsum eða á öórum
stööum sem alemnningur hefir aógang að.
Iþróttakeppni eóa íþróttasýningar, sem ætlaó er aö
hæna aö sér áhorfendur eða almenningur er hvattur til
að taka þátt í. (Ath.: hótel- og veitingastarfsemi
fellur utan 4. gr. og áfengisveitingar sbr. reglugerð
335/1983, 7. gr.).
5.