Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 51
44
Vígðir þjónar hafa þaó sérstaka verkefni meó höndum
innan kirkjunnar aó varóveita og sýna fram á gildi
postullegrar trúar. Meó þvi aó afhenda þjónustuna á
skipulegan hátt með vigslu, lýsir kirkjan yfir þvi, aó
hún á sér samhengi i sögunni. Ennfremur er meö vigsl-
unni itrekað, aó vigóur þjónn er kallaóur til að
varöveita trúna (35.gr.).
Þess vegna eru kirkjur, sem leggja litió upp úr afhendingu
þjónustunnar meó vigslu spuróar, hvort þær þurfi ekki að
breyta hugmyndum sinum um stöóugleika postullegrar heföar
jafnframt þvi sem biskupakirkjurnar eru beónar um aó ihuga,
hvort ekki sé endurbóta þörf á skipulagi þjónustunnar.
Kirkjur, sem ekki hafa varóveitt vigsluröð biskupanna eru
lika spurðar, hvort þær geti virt þá röó " sem tákn, en
ekki tryggingu stöóugleika og einingar i kirkjunni" (38. gr.
(undirstrikun vor) og 53. gr). 1
Tökum vér undir þessa aógreiningu og lýsum oss fús til að
ræóa þær spurningar sem beinast aö oss.
Tökum vér undir greinargerðina fyrir vigslunni, merkingu
hennar og fyrirkomulagi (39.-44. gr.) Fögnum vér þvi aó sjá
þar samræmið viö hefð kirkjunnar, einnig þá hefó, sem vér
höfum varðveitt innan vorrar kirkju.
I heildarframsetningu kaflans sjáum vér tjáningu á trú
kirkjunnar á öllum öldum. Viröist oss einnig ljóst, aó hefó
vorrar kirkju er i samræmi vió þetta almenna álit og lýsum
gleði vorri yfir þvi. Kenningarleg hefó vor segir fyrir um,
aó fyrst skuli hugaó aó eðli og hlutverki kirkjunnar i
heild, áóur en hugaó sé aö skipulagi hennar. Þjónusta
kirkjunnar er aö dómi játningar vorrar hlutverk hennar i
heiminum vió að boóa fagnaóarerindió og útbreiða riki Guðs.
Spurningin um hina vigðu þjónustu er vakin andspænis þessari
yfirgripsmiklu spurningu um þjónustu kirkjunnar i heild.
Litum vér ekki svo á, að vigður þjónn sé aö eðli til aó-
greindur frá hópi óvigóra, heldur setji skirnin hin afger-
andi skil i lifi manna. Staóa hins vigöa þjóns markast aó
vorri hyggju fyrst og fremst af þvi hlutverki sem honum er
fært i hendur i vigslunni og felst i þvi að prédika Guðs
orð, útdeila heilögum sakramentum og beita lyklavaldinu á
skriftastóli. Finnst oss gleóilegt aó sjá þessi áherslu-
atriói áréttuó i Limaskýrslunni.
Athugasemdir vorar snerta fyrst og fremst spurninguna um
hina þriþættu þjónustu og vigsluröó biskupanna. Viljum vér
árétta, aö varóveisla postullegrar hefóar er mikilvægari en
postulleg vigsluröó og postulleg fylgd merkir fyrst og
fremst fylgd i trúmennsku vió kenningu postulanna (doctrinal
succession). Þar eó þjónustan i kirkju vorri hefur ætið
verió afhent meö vigslu um hendur vigðra manna, litum vér
svo á, aó vér búum aö postullegri vigsluröó, órofinni, þótt
vigsluröö biskupanna hafi rofnaó á 16. öld.
Á grundvelli eigin kenningararfs og sömuleiðis i ljósi Lima-
skýrslunnar viljum vér i öóru lagi gera athugasemd viö oróa-
lag 12. gr., þar sem segir, aö kirkjan leiti uppi fordæmi á
sviöi heilagleika og kærleika i hinum vigðu þjónum. Sé svo,
aó allur Guós lýður sé kallaður jafnt til aö útbreiða riki