Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 113
104
B. í 6. mgr. 5. greinar komi í stað orðanna: "nr. 61,
14. nóv. 1917" orðin: "nr. 11, 6. april 1973."
6. gr.
1. málsgr. 2. málsliður 6. gr. orðist svo: "þegar girða
þarf kirkjugaró, skal leita um það tillagna skipulags-
nefndar sveitarfélagsins og umsjónarmanns kirkjugaróa."
7. gr.
3. mgr. 7. gr. orðist svo: Þegar gera á nýjan kirkjugarð
eða stækka gamlan, skal liggja fyrir umsögn heilbrigðis-
nefndar og héraóslæknis (borgarlæknis), þar sem því sé
lýst, að garðsstæói sé valið í samræmi vió
heilbrigóisreglur, og enn fremur umsögn skipulagsnefndar
sveitarfélagsins um, að skipulagsástæóur standi
framkvæmdinni eigi i vegi. Gögn þessi ber síðan að senda
ásamt uppdrætti að fyrirhuguðum kirkjugarði eóa stækkun
hans til umsjónarmanns kirkjugarða, er leggur málió ásamt
umsögn sinni fyrir skipulagsnefnd kirkjugaróa til
úrskuróar, en honum má skjóta til kirkjumálaráðherra, er
úrskurðar málið til fullnaðar.
8. gr.
8. gr. 3. mgr. orðist svo: Umsjónarmaður kirkjugaróa
gerir tillögur i samráói við skipulagsnefnd sveitarfélags
og sóknarnefnd (kirkjugarðsstjórn), hvernig með kirkjugarð
skuli fara, sem hætt er að greftra í, sbr. 21. gr.
9. gr.
A. 9. gr. 2. málsliður orðist svo: Þar skal rita nöfn,
nafnnúmer, og stöóu, heimili, aldur, greftrunardag og
grafarnúmer þeirra, sem jarðsettir eru, jafnóóum og
greftraó er, og enn fremur nöfn þeirra, sem fyrr eru
greftraðir í garóinum, ef leiói þeirra á að þekkjast.
B. 9. gr. 4. málsliður oróist svo: 1 Reykjavíkur-
prófastsdæmi skal afhenda skrána borgarlækni, mann-
talsskrifstofu, þjóóskrárdeild Hagstofu Islands, Trygg-
ingastofnun ríkisins, Sambandi íslenskra lifeyrissjóóa og
Blóðbankanum í Reykjavík mánaðarlega.
10. gr.
12. gr. orðist svo: Kirkjugarðsstjórn er heimilt aó
úthluta allt aó fjórum grafarstæðum til sömu fjölskyldu,
enda sé eftir því leitaó við greftrun þess, er fyrst
fellur frá. Réttur til grafarstæðanna helst í 75 ár.
Kirkjugarðsstjórn er heimilt að ákveða, aó í tilteknum
hlutum kirkjugarðs, þar sem jarðvegsdýpt leyfir, skuli
hafa grafir á tveimur dýptum.