Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 72

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 72
65 Þá hefur djáknaþjónustan varöveist í vorri kirkju. Fyrst eftir siðbót var hún fyrir hendi í formi óvigórar aðstoöar- þjónustu í söfnuóum. Á sióari árum hafa nokkrir einstak- lingar hlotiö vigslu til djáknastarfa. Um stundarsakir er ekki starfandi neinn Vígóur djákni, en innan nokkurra safn- aöa starfa óvígðir aöstoóarmenn, karlar og konur, sem í reynd gegna djáknastörfum. Vantar oss allar reglur um djáknaþjónustuna og lýsum oss fús til aó hefja íhugun á eðli hennar og hlutverki á grundvelli Limaskýrslunnar og postul- legrar trúar. Viröist yfirleitt þörf á því i ljósi Nýja testamentisins að hugaö sé vandlega aö fjölbreytninni í þjónustu Guös lýös i heiminum. Er þaó óljóst, hver mörkin eru milli vígórar þjónustu djákna og óvígðrar þjónustu annarra bæói þeirra er gegna föstu starfi innan safnaða og þeirra sem sinna annars konar þjónustu innan safnaða sem utan. 3. Hvað getur kirkja þin lært af þessum texta til endur- nýjunar helgihaldi sínu, menntamálum, félagslegu og andlegu lifi sinu og vitnisburói? I ljósi þeirra áhersluatriöa, sem vér fundum í Limaskýrsl- unni og ræddum í sambandi við 1. spurninguna, höfum vér ástæóu til aó spyrja, hvort vér gerum það úr hefö vorri, sem hún gefur tilefni til. Svo viróist sem spurningin um þjón- ustu kirkjunnar sé hjá oss fyrst og fremst spurningin um hlutverk hinnar vígöu þjónustu. Oröió "leikmaður" hefur hjá oss fengió á sig merkinguna "ólæróur", "óvirkur" og getur sú merking varla staóist í ljósi kenningararfsins, en minna má á, aó "leikmaður" er dregið af gríska orðinu laos (lýóur) í sambandinu laos þeou (Guós lýöur). Hlutdeild óvígðra þjóna aö stjórn bæói einstakra safnaða og kirkjunnar i heild hefur þó vaxió á síóustu árum. Limaskýrslan hvetur oss til aó halda áfram á þeirri braut aó rjúfa einangrun hinna vígðu þjóna i kirkjulegu starfi meö þvi aó kalla á ábyrgö allra skíróra lima kirkjunnar bæói varóandi stjórnunarmálefni, helgihald og almennt safnaöar- starf. Er oss því mikil þörf á aö ihuga vel efni þeirra greina, sem kveóa á um samábyrgó og gagnkvæm tengsl vigðra og óvígóra þjóna kirkjunnar. En hin gagnkvæmu tengsl ná víðar en til stjórnunar og skipu- lags. Þau ná lika til helgihalds og vitnisburóarhlutverks kirkjunnar i samtíóinni. Á þeim sviðum þurfum vér að hyggja sterklega aö hlutverki óvigöra þjóna, sem eru hver á sínum stað kallaðir til aó vera salt og ljós i umhverfi sinu, styrktir til þess af prédikun Guðs orðs og neyslu máltióar Drottins. I Limaskýrslunni er mikilvæg áherslan á innbyróistengsl vigöra og óvigóra þjóna. Þurfum vér að huga vel aö þvi bæói i sambandi viö vigsluathöfnina hjá oss og i sambandi viö skipulag þjónustunnar, aö þessi innbyrðis tengsl séu efld. Þaö varóar lika hina opinberu guðsþjónustu kirkjunnar. Hefur of lengi verió litiö svo á, að hin opinbera guðs- þjónusta sé hlutverk hins vigöa þjóns, en söfnuóurinn sitji óvirkur sem hlustandi. Breyting er aö veróa á þessu og i Limaskýrslunni erum vér hvött til þess aö halda áfram á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.