Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 166
157
út í frumútgáfu kirkjusögu Finns biskups Jónssonar
(Historia ecclesiastica Islandiae) í þýðingu á
móóurmálinu. Einnig er bent á sálmasögu íslensku
kirkjunnar frá upphafi eftir séra Sigurjón
Guðjónsson fyrrv. prófast.
d) Sögusýning. Hyggja ber vandlega aó innihaldi
hennar og útfærslu. Söguleg kvikmynd um
kristnitökuna og geró hennar i höndum færustu
listamanna.
e) Efnt til samkeppni um sálma og tónlist, er
tilefninu sæma.
f) Aó gangast fyrir árlegri Þingvallahátíö er náö
geti hámarki áriö 2000. Kristnitakan tengist
ýmsum stööum austan Þingvalla og vestan, sem
æskilegt væri aö heimsækja og skoóa i einskonar
"pílagrimsferöum" þar sem sagan væri rifjuö upp og
feróinni lyki meó guðsþjónustu á Þingvöllum.
g) Atburóur kristnitökunnar snertir mjög Alþingi
íslendinga. Sjálfgert er því að leita lióveislu
Alþingis og hafa náió samband viö Þingvallanefnd.
Kristnitökunefndar bióur fundur með forsetum
Alþingis.
h) Aó ýmis verkefni fái stuðning vió þaó aó tengjast
undirbúningi hátíóarinnar svo sem bygging bókhlöóu
í Skálholti, verndun og uppbygging helgistaöa, er
tengjast kristnitökunni á einn eóa annan hátt m.a.
Ljósavatn í Þingeyjarprófastsdæmi.
i) Þegar núverandi kristnitökunefnd hefur lokió
störfum, er æskilegt, að komió veröi á
fót,eftirfarandi nefndum vegna kristnitökuafmælis:
I. Kristnitökunefnd, en i henni eiga sæti:
forseti Islands, biskup Islands, forseti
Sameinaós Alþingis.
II. Framkvæmdaráð.
III. Samstarfsnefnd um kristnitökuhátíó, en þar
sitji þeir embættismenn og sérfróöir, sem
málió varóar.
Vió fyrri umræóu lagói sr. Halldór Gunnarsson fram eftir-
farandi breytingartillögu:
"Kirkjuþing 1985 óskar eftir því, aó undirbúningsstarfi
sem kristnitökunefnd kirkjuþings hefur hafiö verói haldið
áfram og væntir náins samstarfs viö Alþingi um undirbúning
þúsund ára afmælis kristnitökunnar. Kirkjuþing fagnar um-
mælum forseta Sameinaós Alþingis í þingslitaræöu s.l. vor
varóandi þetta afmæli."
Viö síðari umræóu var breytingartillagan samþykkt meó 8
atkv. gegn 7.
A11sherjarnefnd lagði til, að tillagan yrói samþykkt
þannig orðuð (Frsm. sr. Bragi Friðriksson).