Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 121
112
Um 19. gr.
1 staó orósins "verkamannaskýli" í 25. gr. laganna er hér
lagt til aó komi oróió "húsnæðisaóstöðu", og er þar átt
vió húsnæói fyrir starfsmenn, verkamenn sem aðra, og þ.á
m. snyrtiaóstaóa. Enn er þaó nýmæli, aó gert er ráó
fyrir, að uppdráttur og staósetning húsnæðis sé samþykkt
m.a. af skipulagsnefnd sveitarfélagsins, sbr. athugasemdir
vió 6. og 7. gr.
Um 20. gr.
Ákvæói þetta er stílað meó hliósjón af sambærilegu ákvæði
i lögum um sóknargjöld o.fl. nr. 80/1985, 7. gr. að þvi er
varóar eindaga gjaldsins og innheimtu, þ.á m. innheimtu-
þóknun. Vikió er sérstaklega aó því, aó innheimta taki
til dráttarvaxta. Þá er lagt til, aó þaó nýmæli verói
lögfest, aó hjón beri sameiginlega ábyrgó á greióslu
kirkjugarósgjalds, en i dómi Hæstaréttar hefir verið
talið, aó svo væri ekki skv. lögum 21/1963.
Um 21. gr.
1 1. mgr. er fjallaó um framlög til kirkjugaróasjóós. Er
lagt til, aó þaó nemi 5% af innheimtum kirkjugarðsgjöldum,
en ekki álögóum gjöldum, eins og greinir i 1. mgr. 27. gr.
Liggja til þessa sanngirnisrök. Þá er og lagt til, að
kirkjugarósstjórnum sé heimilt, en ekki skylt aó ávaxta fé
i kirkjugaróasjóói, sbr. og 16. gr. Ef fé er þar ávaxtaó,
skal þaó gert með "almennum innlánskjörum" og er þaó
viótækara orðalag en i 27. gr., þar sem talaó er um
almenna innlánsvexti.
1 2. mgr. felst oróalagsbreyting á lokamálslió 3. mgr. 27.
gr. og gefur ekki tilefni til athugasemdar.
Um 22. gr.
Hér er aðeins um oróalagsbreytingu aó ræóa.
Um 23. gr.
I 1. mgr. er þvi bætt vió, aó samþykki kirkjugarósstjórnar
skuli koma til, ef færa á lik til i kirkjugarói o.fl.
1 2. mgr. er bætt vió börnum (þ.á m. kjörbörn og fóstur-
börn), sem ekki er getió i 2. mgr. 32. gr. laganna, og auk
þess er þar bætt vió sambúóarmanni eóa sambúðarkonu.
Um 24. gr.
Refsiákvæói er stilaó i samræmi vió markaóa stefnu lög-
gjafans um refsiákvæói i sérrefsilögum, sbr. lög 75/1982
og 10/1983.