Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 11
4
Ég fagna þeirri rödd, sem fram kom á Alþingi Islendinga,
þegar forseti Sameinaös Alþingis, Þorvaldur Garóar
Kristjánsson sagói í þingslitaræðu sinni: "Nú er fram-
undan aö minnast eins atburóar, sem hæst rís í þjóóar-
sögunni, kristnitökunnar. Árió 2000 veróur þessa atburóar
minnst. Ekki er ráó nema í tíma sé tekió. Á vegum þjóð-
kirkjunnar hefur þegar verið hafist handa um aó móta hug-
myndir um, hvaó gera skuli. En hlutur Alþingis má ekki
eftir liggja. Raunar er 1000 ára afmæli kristnitökunnar
afmæli i sögu Alþingis. Þar verður minnst merkustu lög-
gjafar, sem Alþingi hefur sett. "Ég fagna þessum ummælum,
og tek vió þeim sem spádómsorðum um þann tíma, sem fram-
undan er. Þorvaldur Garöar Kristjánsson er og þetta árió
formaður samstarfsnefndar Alþingis og þjóðkirkjunnar.
Undirbúningsárin 15, sem framundan eru kalla á einingu og
vakningu á gildi þeirra fjársjóða, sem mölur og ryó getur
eigi grandað, - og þjóóskáldið oröaði svo:
"Guó faðir lífs vors líf
þú lands vors eilíf hlíf,
sjá í þér erum hrærumst
og af þér lifum nærumst.
Þú telur minnstu tárin
og tímans þúsund árin. "
Ég lýk svo máli mínu og set kirkjuþingió meó oróum úr
fornum þingsetningarformála Alþingis hér á Þingvelli. -
Þau setningarorð hljóöa svo: "Gef Guó oss svo að halda
þing og grió, sem honum best likar, en oss öllum best
gegnir. Sitjió í Guðs friði."
Ég lýsi því yfir að 16. kirkjuþing 1985 er sett.
ÍVARP KIRKJUMÁLARÁÐHERRA,
Jóns Helgasonar
Viö setningu kirkjuþings vil ég rifja upp nokkur málefni,
sem kirkjumálaráóuneytið hefur unnió aó á liðnu ári. Á
síóasta Alþingi voru samþykkt tvenn lög, sem sérstaklega
snertu kirkjuna. Lög nr. 25/1985 um kirkjusóknir, safn-
aóarfundi, sóknarnefndir, héraósfundi o.fl. og lög um
sóknargjöld nr.80/1985. Vió undirbúning að þessari laga-
setningu var ítarlega fjallaó um þau á kirkjuþingi og
víðar á vegum kirkjunnar og i meginatriðum féllst Alþingi
á þau í því formi sem þau voru afgreidd þaöan. I þeim
felast ýmsar breytingar, sem miöa aö því aó efla kirkju-
legt starf og hafa sóknarnefndir, héraósfundir og aörir
aöilar þegar hafió framkvæmd þeirra. Munu þau hafa mikla
þýóingu fyrir kirkjulegt starf í landinu.
Unniö er aó framgangi mun fleiri mála. Frumvarp til laga
um starfsmenn þjóókirkjunnar var afgreitt á síðasta
kirkjuþingi og kirkjulaganefnd hefur sent þaó til ráöu-
neytisins. Ríkisstjórnin hefur heimilaó aó leggja þaó