Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 38

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 38
31 Séra Kristinn Ágúst Friöfinnsson, framkvæmdastjóri Ötgáfu- félagsins Skálholts, mætti á fundi nefndarinnar þ. 30.10. og veitti gagnlegar upplýsingar. Nefndarálit meirhluta fjárhagsnefndar um drög að fjárhagsáætlun Kristnisjóðs fyrir árið 1986. Frsm. Kristján Þorgeirsson FJÁRHAGSÁÆTLUN KRISTNISJÖÐS 1986. Þessi áætlun Kirkjuráðs til kirkjuþings var rædd á fundum nefndarinnar og borin undir starfsmennina sr. Magnús Guðjónsson og Sigurð Hermundarson Ræddur var sá umtals- verói munur sem er á tekjulió áætlunarinnar og á tilsvar- andi lið i fjárlagafrv. 86. Gerð var grein fyrir ástæðum og upplýst að reynsla lióinna ára sýndi að hinar áætluóu tölur hjá Kristnisjóði hefðu aó lokum jafnan reynst nær lagi en tölur fjárlaga frv. Um væri að ræóa vissa tregóu hjá þeim sem undirbyggju fjárlagafrv. rikisins og væri erfitt vió þaó aó eiga. Varðandi gjaldalið áætlunarinnar, snerist umræóan mest um 1. lið kr. 2,5 m. v/skulda Skálholtsskóla. Um þann lið var ályktað þannig: Kirkjuráó gerir tillögu um kr. 2,5 m. til Skálholtsskóla v/skuldar. Nefndin óskaói umsagnar ftr. rikisendurskoó- anda, Sig. Hermundarsonar um þennan lið. Hann geröi nefndinni glögga grein fyrir málinu og a) lagói fram ársreikning skólans fyrir tímabilið 1/3- 31/8 85 frá Bókhaldsstofu Árna R. Árnasonar þar sem umrædd skuld er m.a. sýnd sundurlióuð b) upplýsti að rikisendurskoðun hefói með bréfi dags. 6/8 85 sent dómsmálaráóuneytinu mál þetta til vitneskju og frekari meóferðar. Fjárhagsnefnd vísar til þessara gagna og upplýsinga en nefndin telur, aö á þessu stigi geti hún ekki tekió afstöóu til málsins, vegna annars ónógra upplýsinga. Hinsvegar treystir nefndin því aó Kirkjuráð leiti farsællar lausnar á þessu vandamáli og gæti i hvívetna hagsmuna Kristnisjóðs. Um framlag v/stöóu fréttaful1trúa, kr. 697 þús., voru áréttuð fyrri tilmæli til stjórnvalda um veitingu á sérstöku stööugildi á fjárlögum vegna þessa starfs. Varóandi lið aó upphæð kr. 500 þús. v/Suðurgötu 22 var upplýst aó upphæóin væri hugsuó til endurbóta utanhúss á árinu 1985.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.