Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 54
47
styrktir til þess af prédikun Guös orðs og neyslu máltíóar
Drottins.
I Limaskýrslunni er mikilvæg áherslan á innbyróistengsl
vigöra og óvígðra þjóna. Þurfum vér aó huga vel aö þvi bæói
í sambandi vió vígsluathöfnina hjá oss og í sambandi viö
skipulag þjónustunnar, aó þessi innbyróis tengsl séu efld.
Þaó varðar lika hina opinberu guðsþjónustu kirkjunnar.
Hefur of lengi verió litiö svo á, aó hin opinbera guósþjón-
usta sé hlutverk hins vígða þjóns, en söfnuðurinn sitji
óvirkur sem hlustandi. Breyting er aó veróa á þessu og í
Limaskýrslunni erum vér hvött til þess að halda áfram á
braut endurnýjunar í helgihaldi, sem stuóli aó aukinni
þátttöku allra í guósþjónustunni.
Reglurnar til leióbeiningar um, hvernig gegna skuli hinni
vigöu þjónustu eru þörf áminning til vor, þar sem áherslan á
"hina persónulegu vídd" hefur yfirgnæft aörar áherslur.
Umræóan um köllun alls Guós lýós er þörf áminning kirkju
vorri um nauðsyn þess aó efla fræóslu sinna skírðu lima um
köllunarhlutverk kristinna manna í heiminum. Má í þessu
sambandi huga aó samhenginu i Limaskýrslunni. Þaö líf, sem
fæóist i skirninni, vex og þroskast við þaö að heyra Guðs
oró og nærast af máltið Drottins i þvi skyni aó eflast til
þjónustu vió Drottin i heiminum, sem hann hefur skapað.
í f jölhyggjusamfélagi nútimans, þar sem timinn skiptist. á
milli vinnu, tómstunda og félagslifs, og trúarkenningar og
lifsskoóanir berjast um hjörtu mannanna er kirkjunni nauðsyn
á aö efla vitnisburóarþjónustu sina meó þvi aó öllum skiróum
mönnum sé geró ljós köllun sin sem limir likama Krists hvar
sem þeir eru staddir. Uppeldi innan safnaóanna þyrfti aó
mióa nánar aö þvi aó gera mönnum þessa köllun ljósa. Þar
reynir ekki aöeins á þjónustu kirkjunnar i sambandi við
aógreind verkefni, heldur er þjónusta hennar i heiminum,
vitnisburður þeirra sem kallaöir eru til aö vera salt jaróar
og ljós heimsins. íbyrgðin á heróum óvigðra þjóna kirkj-
unnar, sem gegna margvislegum störfum i mismunandi umhverfi,
er mikil, en ábyrgö hinna vigóu þjóna er ekki sist fólgin i
þeirri köllun þeirra aó efla meó boðun orðsins og úthlutun
sakramentanna, þjónustu lima likama Krists i þvi umhverfi,
sem þeir lifa og starfa i.
NIÐURLAG
I þessu nióurlagi á svari voru viljum vér i fáum orðum koma
meó nokkrar athugasemdir sem svar vió lokaspurningu nefnd-
arinnar:
Hvaóa leióbeiningar vill kirkja þin veita Trúar- og
skipulagsmálanefndinni, er hún setur efni þessa texta
um skirn, máltió Drottins og þjónustu i samband vió
langtima rannsóknarverkefni sitt, sem gengur undir
heitinu: "í átt til sameiginlegrar tjáningar á hinni
postullegu trú fyrir nútimann?"