Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Síða 54

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Síða 54
47 styrktir til þess af prédikun Guös orðs og neyslu máltíóar Drottins. I Limaskýrslunni er mikilvæg áherslan á innbyróistengsl vigöra og óvígðra þjóna. Þurfum vér aó huga vel aö þvi bæói í sambandi vió vígsluathöfnina hjá oss og í sambandi viö skipulag þjónustunnar, aó þessi innbyróis tengsl séu efld. Þaó varðar lika hina opinberu guðsþjónustu kirkjunnar. Hefur of lengi verió litiö svo á, aó hin opinbera guósþjón- usta sé hlutverk hins vígða þjóns, en söfnuðurinn sitji óvirkur sem hlustandi. Breyting er aó veróa á þessu og í Limaskýrslunni erum vér hvött til þess að halda áfram á braut endurnýjunar í helgihaldi, sem stuóli aó aukinni þátttöku allra í guósþjónustunni. Reglurnar til leióbeiningar um, hvernig gegna skuli hinni vigöu þjónustu eru þörf áminning til vor, þar sem áherslan á "hina persónulegu vídd" hefur yfirgnæft aörar áherslur. Umræóan um köllun alls Guós lýós er þörf áminning kirkju vorri um nauðsyn þess aó efla fræóslu sinna skírðu lima um köllunarhlutverk kristinna manna í heiminum. Má í þessu sambandi huga aó samhenginu i Limaskýrslunni. Þaö líf, sem fæóist i skirninni, vex og þroskast við þaö að heyra Guðs oró og nærast af máltið Drottins i þvi skyni aó eflast til þjónustu vió Drottin i heiminum, sem hann hefur skapað. í f jölhyggjusamfélagi nútimans, þar sem timinn skiptist. á milli vinnu, tómstunda og félagslifs, og trúarkenningar og lifsskoóanir berjast um hjörtu mannanna er kirkjunni nauðsyn á aö efla vitnisburóarþjónustu sina meó þvi aó öllum skiróum mönnum sé geró ljós köllun sin sem limir likama Krists hvar sem þeir eru staddir. Uppeldi innan safnaóanna þyrfti aó mióa nánar aö þvi aó gera mönnum þessa köllun ljósa. Þar reynir ekki aöeins á þjónustu kirkjunnar i sambandi við aógreind verkefni, heldur er þjónusta hennar i heiminum, vitnisburður þeirra sem kallaöir eru til aö vera salt jaróar og ljós heimsins. íbyrgðin á heróum óvigðra þjóna kirkj- unnar, sem gegna margvislegum störfum i mismunandi umhverfi, er mikil, en ábyrgö hinna vigóu þjóna er ekki sist fólgin i þeirri köllun þeirra aó efla meó boðun orðsins og úthlutun sakramentanna, þjónustu lima likama Krists i þvi umhverfi, sem þeir lifa og starfa i. NIÐURLAG I þessu nióurlagi á svari voru viljum vér i fáum orðum koma meó nokkrar athugasemdir sem svar vió lokaspurningu nefnd- arinnar: Hvaóa leióbeiningar vill kirkja þin veita Trúar- og skipulagsmálanefndinni, er hún setur efni þessa texta um skirn, máltió Drottins og þjónustu i samband vió langtima rannsóknarverkefni sitt, sem gengur undir heitinu: "í átt til sameiginlegrar tjáningar á hinni postullegu trú fyrir nútimann?"
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.