Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 40
33
1985
16. KIRKJUÞING
2. mál
Skýrsla trúar- og skipulagsnefndar Alkirkjuráðsins
skirn, máltið Drottins, þjónusta
Flutt af Kirkjuráði
Frsm. sr. Jónas Gislason, dósent
SVAR VIÐ LIMASKÝRSLU
INNGANGUR
Islenska kirkjan hefur meó þakklæti tekió á móti Limaskýrsl-
unni "Skirn, máltió Drottins, þjónusta." I henni erum vér
hvött til þess aó ihuga frumþætti kristinnar trúar, til-
beióslu og skipulags og vekur samstaóa fulltrúa hinna mörgu
kirkna sem birtist i skýrslunni hjá oss gleói og von um, aó
sýnileg eining kristinna manna sé raunhæft markmió aó stefna
aó.
Limaskýrslan er ekki játningarrit og flytur enga fullnaóar-
kenningu um skirn, máltið Drottins og þjónustu kirkjunnar,
heldur er markmió hennar aó sýna fram á, hversu langt kirkj-
urnar hafa náó i einingarvióleitni sinni og hvernig hægt er
aó horfa á ágreiningsefni i nýju ljósi með þvi að kirkjurnar
ihuga i sameiningu þann arf sem þeim er sameiginlegur.
Er gildi hennar ekki sist fólgió i þvi að knýja oss til aó
ihuga efni eigin játningar og spyrja um gildi hennar fyrir
oss. Samtimis gefur hún oss kost á aó auóga eigin arfleifó
meó þvi aó ihuga atriói sem ekki eru áberandi i eigin játn-
ingu meóal annars vegna þess ástands sem rikti i kirkjunni
þegar játning vor varð til.
I formála skýrslunnar er aó finna spurningar, sem Trúar- og
skipulagsmálanefnd Alkirkjuráósins bióur kirkjurnar aó taka
mió af, er þær senda sitt opinbera svar vió Limaskýrslunni.
Munum vér leitast vió aó svara spurningum nefndarinnar, en
vér viljum taka fram, aó sökum þess hve stutt er sióan
skýrslan kom út á islensku, getum vér ekki litió svo á, aó
þetta svar vort sé fullnaóarsvar, heldur fyrst og fremst
áfangi.
Áóur en vér hefjumst handa vió einstök atriói skýrslunnar,
viljum vér skýra, hvernig vér skiljum spurningar nefndar-
innar.
Fyrsta spurningin er, aó hve miklu leyti kirkja vor sjái i
textanum "trú kirkjunnar á öllum öldum."
önnur spurningin er um ályktunina, sem kirkja vor dragi af
textanum varóandi samvinnu og samræóur við aðrar kirkjur,
einkum þær sem lika sjá i textanum tjáningu á postullegri
trú.