Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 19

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 19
12 17. mál. Málþing í Skálholti Kirkjufræðslunefnd fékk mál þetta til athugunar, eins og gert var ráð fyrir í tillögunni, og vísa ég til greinar- gerðar þeirrar nefndar um mál þetta. 19. mál. Kjör presta Kirkjuþing afgreiddi málið með stuðningsyfirlýsingu við kjarabaráttu Prestafélags Islands og kjaranefndar og með áskorun til kirkjumálaráðherra að beita sér fyrir úrbótum á mjög versnandi kjörum presta. Það er vitað mál, að þar sem sóknarprestar hafa ekki aðrar tekjur en mánaðarlaun sin, eru þeir ekki án annarra tekjuliða færir um að fram- fleyta fjölskyldu sinni,- Það er alvörumál, og það því fremur, sem prestur á skv. köllun sinni að geta gefið sig óskiptan að prestsþjónustu sinni. Nokkuð hefur úr ræst miðað vió aðrar stéttir við síðustu launabreytingar. En betur má ef duga skal. 20. og 29. mál. Þakkir til Hins islenska Biblíufélags. Fögnuður yfir mikilli útbreiðslu Bibliunnar. Hvatning til landsmanna að lata Guðs Orð í raun og veru vera leiðarljos daglegs lífs Athygli var vakin í fjölmiðlum á þessu máli málanna eins og öðrum og það sent Hinu islenska Biblíufélagi. Þakk- irnar á fyrst og fremst framkvæmdastjóri þess, Hermann Þorsteinsson, sem nú fær aö gefa sig allan að kirkjunnar málum eftir 50 ára ævistarf á öðrum vettvangi. Þó vantaði aldrei á að hann væri "allur í þessu" - eins og þar stendur. 21. mál. Um útgáfu sálmabókar með völdum sálmum fyrir einraddaðan söng Tillagan var send söngmálastjóra til athugunar, enda óskað eftir álitsgerð hans að ósk fjárhagsnefndar. Málió er enn í höndum hans. Tillagan tengist að miklu leyti 33. máli á kirkjuþingi 1982, sem er þess efnis að auka vió núverandi sálmabók með sérstökum sálmabókarviðbæti. Kirkjuráð fól undirbúningsnefnd aó gera könnun á sálmum og efnisvali í slikan viðbæti. Eftir þá könnun skipaði Kirkjuráð 5 manna nefnd til að undirbúa útgáfuna og er sú nefnd nú að störf- um. Formaður nefndarinnar er séra Jón Helgi Þórarinsson. Mikil endurnýjun á sér nú staö á sálmabókum systurkirkn- anna á Norðurlöndum. 22. mál. Handbók þjóókirkju íslands Um tillöguna nægir að segja það eitt, aó sjón er sögu rikari. Kirkjumál lita hér dagsins ljós,- Þakkir flytjum vió séra Bjarna Sigurðssyni dósent, sem bjó bók þessa til prentunar og tók saman efni hennar. 23. mál. Helgi sunnudagsins Efni tillögunnar var komió á framfæri vió almenning i landinu og um hana fjallaó við dóms- og kirkjumála- ráóuneytið og lögreglustjóra hér í borg og víóar. Og nú liggur fyrir kirkjuþingi frumvarp að lögum um almannafrið á helgidögum, þar sem þetta mál verður nánar rætt, er það kemur á dagskrá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.