Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 82
75
sé úr friðuninni, sem nú gildir. Kvikmyndasýningar kl. 19
yróu því t.d. almennt heimilar. Hér er því byggt á nokkurri
málamiólun , en um þaó efni veróa vísast skiptar skoóanir.
3. Hverjar athafnir séu bannaðar á friðuðum dögum
Frá lagatæknilegu sjónarmiói koma hér einkum tveir kostir
til greina. Annars vegar aó greina sem rækilegast í lögunum
sjálfum, við hverri starfsemi sé spornaó. Hinn kosturinn er
aó greina þetta aóeins meó almennu oröalagi, og láta annaó
velta ýmist á reglugerðarákvæöum eóa mótast af lagafram-
kvæmd. Dönsku lögin fylgja síöari stefnunni, en hin norsku
(og gildandi lög hér í landi) hinni fyrri. 1 frv. er mióað
vió þá stefnu, sem sióast var greind, og norsku lögin lögó
mjög til grundvallar. Stefnt er aó því aó sem auóveldast
verði fyrir almenning og svo löggæsluaóilja aó átta sig á
bannákvæóunum. Reynt er að koma vió skýringu á hugtakinu
opinber skemmtun auk þess sem greindar eru sérstaklega ýmsar
samkomur, sem bann er lagt viö á tilteknum tímum.
Sérákvæói er i 3. gr. frv. um athafnir, sem raska helgi
guðsþjónustunnar sem slíkrar, en í 4., sbr. 5. og 6. gr. er
svo fjallað um athafnir almennt, sem andstæðar eru frióhelgi
helgidaganna. Bent er á, aó samkomur eða sýningar, sem hafa
listrænt gildi, skipa nokkra sérstöóu skv. 5. gr. frv., en
vafalaust getur þó oróið álitamál, hvort sýning, t.d. kvik-
myndasýning hafi listrænt gildi. Hjá sliku oróalagi veróur
þó naumast sneytt, og er þaó valið meó hliðsjón af norsku
lögunum. Aó verslunarstarfsemi o.fl. er vikió i 3. tl. 4.
gr. frv. Er dregió úr banni aó vissu marki og reynt aö
snióa ákvæóió aó breyttum þörfum og vióhorfum.
Ekki er vikió sérstaklega aó skólastarfi i frv., enda er það
mál allt i tiltölulega föstum skoróum. Þá eru hér ekki
sérákvæói um útvarps- eóa sjónvarpsstarfsemi á helgum dögum,
og er hún heimil skv. frv. Þess er vænst, aó útvarpsráð og
önnur stjórnvöld þeirra mála taki tillit til helgidaga i
efnisvali sinu þá daga.
4. Yfirlit yfir frióunartima helgidaga skv. frv.
aj Helgidagar alfrióaöir frá kl. 00 til kl. 24:
jóladagur,páskadagur og hvitasunnudagur, sbr. 2. gr.
3. tl.
b) Friðun frá kl. 06 til kl. 24: föstudagurinn langi
sbr. 2. gr. 2. tl •
c) Frióun frá kl. 18 til kl. 24: aófangadagur jóla,
2. gr. 4. t1.
d) Frióun frá kl. 10 til 15: sunnudagar, nýársdagur,
skirdagur, annar dagur páska, uppstigningardagur,annar
dagur hvitasunnu og annar dagur jóla, sbr. 2. gr.
1. tl.
e) Sbr. þó undanþágur skv. 5. og 6. gr. frv.
f) Sbr. einnig 3. gr. frv., er getur framlengt frióun
vegna starfsemi eóa háttsemi, er truflar guósþjónustu
o.fl.