Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 77
70
4. Skemmtanir á opinberum veitingahúsum eða á öörum
stöóum sem almenningur hefir aðgang að.
5. íþróttakeppni eða íþróttasýningar, sem ætlað er að
hæna að sér áhorfendur eða almenningur er hvattur
til aó taka þátt i. (Ath.: Hótel- og veitinga-
starfsemi fellur utan 4. gr. og áfengisveitingar sbr.
reglugerð 335/1983, 7.gr.)
5. gr.
Frá banni þvi, sem greinir i 4. gr., eru eftirfarandi
undantekningar:
1. Listsýningar, þ.á m. málverkasýningar,listahátiðir
þ. á m. kvikmyndasýningar i tengslum vió þær,
sýningar, sem varða visindi eóa er ætlað aó gegna
almennu upplýsingahlutverki má halda eða veita aógang
aó á þeim timum, þegar helgidagafriður á aó rikja
samkvæmt 2. gr. 1., 2. og 3. tölulió, en þó ekki fyrr
en kl. 15 á þeim dögum, er greindir eru i 2. og 3.
tölulió. Listasöfn og bókasöfn má hafa opin á þeim
timum og dögum, er hér var greint.
2. Samkomur, sem hafa listrænt gildi og samrýmast i
eðli sinu og tilgangi helgidagafriði, svo sem
kirkjutónleikar, oratóriumflutningur, hljómleikar
meó helgileikjum (eða hljómleikar, er tengjast lifi
Jesús Krists (passionshljómleikar)) og samkomur með
bibliulestri og lestri annarra trúarrita eru heimilar
eftir kl. 15 einnig á þeim helgidögum, sem greinir i
2.gr., 2. og 3. töluliðum.
3. Söngmót, hljómlistamót og göngur i tengslum við þau
og hljómleikar, sem þeim tengjast, eru leyfileg eftir
kl. 15 á hvitasunnudegi.
4. Sigild músik og söngur er leyfilegur á veitingahúsum
og kaffihúsum á þeim tima, er helgidagafriður rikir.
(Sjá norsku lögin: "seriös musikk og sang.")
6. gr.
Iþróttakeppni er leyfileg, þrátt fyrir almenna bannið i 4.
gr. á dögum þeim, er greinir i 2. gr. 1. tölulið, ef slikt
er nauósynlegt vegna tilhögunar móta eða ef mót er ekki
haldió i þvi skyni að hæna að áhorfendur, þó að aðgættri
3. gr. Hinu sama gegnir um páskadag og hvitasunnudag
eftir kl. 15.
Ákvæói 1. málsgreinar eiga ekki vió um keppni vélknúinna
farartækja, keppni loftfara, veóreiðakeppni og iþrótta-
keppni atvinnumanna.