Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 56
49
Framsögumaður gat þess, aó svar það viö Limaskýrslu, sem
lagt er fram, sé árangur nefndar, sem prestastefna kaus
1985, er formaður þeirrar nefndar er dr. Einar
Sigurbjörnsson, prófessor, sem jafnframt þýddi skýrslu
trúar og skipulagsmálanefndar á íslensku.
Framsögumaður lagði fram breytingartillögur á sérstöku
blaói, sem viðkomandi nefnd er beóin að taka afstöðu til.
Lagt til, að málinu verói visað til allsherjarnefndar og
ef þess verður óskað, aó aórar nefndir taki og málió til
umfjöllunar. Einnig benti framsögumaóur á að æskilegt
væri, að á fund nefndar yrói kallaður dr. Einar
Sigurbjörnsson formaður nefndar prestastefnunnar. Við
fyrri umræðu lagði sr. Halldór Gunnarsson fram tillögu til
nefndar, sem fær "Svar Limaskýrslunnar" til umfjöllunar.
Breytingartillögur sr. Jónasar Gíslasonar
1. Bls. 4: 12. 1. að neðan: I staó orðanna: Hinsvegar er
oss erfitt að viðurkenna..." komi:
"Hins vegar er oss ókleift aó vióurkenna..."
2. Bls. 4: 3. og 4. 1. aó neðan: I staó oróanna: "..milli
hins gamla og nýja meó ákveóinni afneitun djöfulsins er
fari á undan.." komi:
"milli hins gamla og nýja meó þvi aó hafna hinu illa á
undan.."
3. Bls. 5: 10. 1. að neðan: 1 staó oróanna: "Er oss
erfitt að.." komi:
"Er oss ókleift að.."
4. Bls. 7: Aftan við svar við 1. spurningu bætist
eftirfarandi:
"Þá viljum vér vara vió þvi, aó áherslan á tegsl máltíðar
Drottins og félagslegrar breytni i 20. grein leiði til
þess, aó litið sé á tiltekna stjórnmálalega eóa félagslega
afstöóu, sem skilyrói fyrir þátttöku í máltíó Drottins.
Á seinustu öld olli einhæf áhersla á réttan undirbúning
hugans þvi, aó máltíó Drottins missti þann sess, sem henni
ber. Virðist nauðsynlegt aó vara viö þvi, að farið sé út
í hliðstæðar öfgar meó öfugum formerkju."
5. Bls. 14: 27. 1. að ofan: Innskot: Eftir "innan vorrar
kirkju" komi:
"á grundvelli kenningar hennar."
6. Bls. 17: 15. 1. aó ofan: Oróin hinn kristni heimur
veröi:
"kristni heimur."
7. Bls. 17: 17. 1. aó ofan: 1 stað orðanna: "Inn í hinn
kristna heim sækja" komi:
"en þangað sækja."