Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Page 11

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Page 11
4 Ég fagna þeirri rödd, sem fram kom á Alþingi Islendinga, þegar forseti Sameinaös Alþingis, Þorvaldur Garóar Kristjánsson sagói í þingslitaræðu sinni: "Nú er fram- undan aö minnast eins atburóar, sem hæst rís í þjóóar- sögunni, kristnitökunnar. Árió 2000 veróur þessa atburóar minnst. Ekki er ráó nema í tíma sé tekió. Á vegum þjóð- kirkjunnar hefur þegar verið hafist handa um aó móta hug- myndir um, hvaó gera skuli. En hlutur Alþingis má ekki eftir liggja. Raunar er 1000 ára afmæli kristnitökunnar afmæli i sögu Alþingis. Þar verður minnst merkustu lög- gjafar, sem Alþingi hefur sett. "Ég fagna þessum ummælum, og tek vió þeim sem spádómsorðum um þann tíma, sem fram- undan er. Þorvaldur Garöar Kristjánsson er og þetta árió formaður samstarfsnefndar Alþingis og þjóðkirkjunnar. Undirbúningsárin 15, sem framundan eru kalla á einingu og vakningu á gildi þeirra fjársjóða, sem mölur og ryó getur eigi grandað, - og þjóóskáldið oröaði svo: "Guó faðir lífs vors líf þú lands vors eilíf hlíf, sjá í þér erum hrærumst og af þér lifum nærumst. Þú telur minnstu tárin og tímans þúsund árin. " Ég lýk svo máli mínu og set kirkjuþingió meó oróum úr fornum þingsetningarformála Alþingis hér á Þingvelli. - Þau setningarorð hljóöa svo: "Gef Guó oss svo að halda þing og grió, sem honum best likar, en oss öllum best gegnir. Sitjió í Guðs friði." Ég lýsi því yfir að 16. kirkjuþing 1985 er sett. ÍVARP KIRKJUMÁLARÁÐHERRA, Jóns Helgasonar Viö setningu kirkjuþings vil ég rifja upp nokkur málefni, sem kirkjumálaráóuneytið hefur unnió aó á liðnu ári. Á síóasta Alþingi voru samþykkt tvenn lög, sem sérstaklega snertu kirkjuna. Lög nr. 25/1985 um kirkjusóknir, safn- aóarfundi, sóknarnefndir, héraósfundi o.fl. og lög um sóknargjöld nr.80/1985. Vió undirbúning að þessari laga- setningu var ítarlega fjallaó um þau á kirkjuþingi og víðar á vegum kirkjunnar og i meginatriðum féllst Alþingi á þau í því formi sem þau voru afgreidd þaöan. I þeim felast ýmsar breytingar, sem miöa aö því aó efla kirkju- legt starf og hafa sóknarnefndir, héraósfundir og aörir aöilar þegar hafió framkvæmd þeirra. Munu þau hafa mikla þýóingu fyrir kirkjulegt starf í landinu. Unniö er aó framgangi mun fleiri mála. Frumvarp til laga um starfsmenn þjóókirkjunnar var afgreitt á síðasta kirkjuþingi og kirkjulaganefnd hefur sent þaó til ráöu- neytisins. Ríkisstjórnin hefur heimilaó aó leggja þaó
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.