Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Page 21

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Page 21
14 vió verri hlut í skattalegu tilliti, en þegar bæði hjónin afla tekna. - Mál þetta var rætt í samstarfsnefnd Alþingis og þjóókirkjunnar og var afstaóa alþingismanna mjög á einn veg, aó úr þessu misræmi þyrfti aó bæta, enda um þaó áður gefin fyrirheit. Þá fór flutningsmaóur til- lögunnar, séra Þorbergur Kristjánsson aó beiðni nefndar- innar á fund fjármálaráðherra og ræddi vió hann um aó fylgja málinu eftir. Samkvæmt upplýsingum frá ríkisskattstjóra hefur meó breyt- ingu á skattalögum verió geró lagfæring á þessu atriði meó lagabreytingu er gékk i gildi i janúar, s.l. - en gengur þó hvergi nógu langt i rétta átt. 28. mál. Könnun á aóild kirkju og safnaða aó lausn á dagvistunarvanda barna Kirkjuráó skipaói nefnd i málió, formaóur nefndarinnar er flutningsmaóur séra Jón Bjarman. Nefndin hefur komió saman nokkrum sinnum og gert áætlun um upplýsingasöfnun, þar sem leitað veróur til safnaða i landinu, sveitar og bæjarfélaga. Mál þetta hefur einnig verió rætt vió menntamálaráóherra. Nefndin mun starfa áfram aó lausn þessa verkefnis. 30. mál. Skráning manna i trúfélög Samkvæmt lögum gildir sú regla hjá Hagstofunni um skráningu manna i trúfélög, aó vió fæóingu er barn skráó i trúfélag móðurinnar, þó aó barnió sé bæói skirt og fermt i þjóókirkjunni. Skráningin breytist ekki ef móóirin er áfram i öóru trúfélagi. Þannig geta menn e.t.v. alla ævi verió skráóir utan þjóðkirkju, þó aó þeir standi sjálfir i þeirri meiningu aó vera skráðir i kirkjunni. - Þar sem hvergi er getió um það i lögum um trúfélög, aó skirn skeri úr um i hvaóa trúfélagi menn séu, telur hagstofustjóri sig ekki geta breytt skrásetningu, nema um það komi skilriki frá foreldrum t.d. um hendur sóknarprests um leió og hann framkvæmir skirnina. Hagstofustjóri er fullur af vilja til aó leysa þetta mál, en hann telur, aó ef Hagstofan á aó fenginni skirnarskýrslu að breyta skráningu barnsins, þá verói þaó aó byggjast á lagabreytingu. 31. mál. Leikmannastefna Mér er þaó áhugamál, aó hugmyndin um leikmannastefnu komist til framkvæmda, og Kirkjuráð er einhuga um aó svo geti orðió. Spurning er aðeins, hvenær eigi aó kalla þá ráóstefnu saman. Þar sem 45. grein starfsmannafrumvarps- ins mælir svo fyrir, aó leikmannastefna komi saman annaó- hvert ár, taldi Kirkjuráó rétt að sjá til hvaóa undir- tektir málió fengi á Alþingi, þegar frumvarpið verður lagt fram. Hér sem víóar er vandamálió hver skuli greióa kostnaóinn. Vænti ég þess, aó geta hvatt leikmannastefnu saman svo fljótt sem möguleikar leyfa. 32. mál. Kirkjubyggingar i nýjum íbúóahverfum Málinu var visaó tií safnaðarráðs Reykjavikurprófastsdæmis og lagt fyrir forstöóumann skipulagsstofnunar á höfuóborg- arsvæðinu, Gest Ölafsson. Prófastsdæmi Reykjavíkur og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.