Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1991, Blaðsíða 212

Skírnir - 01.04.1991, Blaðsíða 212
206 TORFI H. TULINIUS SKÍRNIR hafa höndlað sannleikann og textinn ekki heldur. í frægum fyrirlestri sagði Roland Barthes eitt sinn að öll orðræða hefði óhjákvæmilega í för með sér beitingu valds.1 Jafnvel það að lýsa einföldum hlut fyrir öðrum væri valdbeiting vegna þess að þannig væri sá sem talaði að hafa áhrif á vitund þess sem hlustar, að beita hann valdi. Af þessu dró Barthes þá ályktun að tungumálið væri í eðli sínu fasískt. Hann undanskilur þó eitt form orðræðunnar, skáldskapinn. Skáldskapurinn er eina form mannlegs máls þar sem engin valdbeiting á sér stað vegna þess að í skáldskapnum er orðræðan sett á svið.2 Það er ólíklegt að Barthes hafi ætlast til að það yrði tekið bókstaflega að tungumálið væri fasískt, en hann dró athyglina að eðli góðra bókmennta, sem felst í því að þær sýna hlutina í öllum sínum fjölbreytileika, m.a. það sem gerist á milli fólks í formi orðræðu, túlka þá en án þess þó að þeirri túlkun sé troðið upp á aðra. I hugmyndum Todorovs felst einnig að orðræðan sé sett á svið í skilningi Barthes. Með því að setja á svið samræður milli textans og túlkandans gerir hún lesandanum kleift að skoða þessa samræðu utanfrá og því er frelsi hans á engan hátt skert. Hann getur valið og hafnað, engu er þröngvað upp á hann. Þrátt fyrir það er sannleikanum ekki kastað á glæ því hugmyndin um að hann sé til staðar og að það sé þess vert að leita hans er sameiginleg viðmiðun beggja. Með þessu móti forðast Todorov þá afstæðishyggju, sem allt of margir flíka og halda að sé höfuðkostur hinnar upplýstu lýðræðissinnuðu manneskju.3 Ef ég ætti að gagnrýna Todorov, væri það helst fyrir að taka ekki nægilega mið af þeirri sérstöðu skáldskaparins, sem rætt var um í fyrsta hluta þessarar greinar. Skáldskapurinn miðlar okkur þekkingu á annan hátt en til dæmis sálarfræði eða félagsfræði, eða jafnvel heimspeki, vegna þess að þegar við lesum skáldskap, lifum við okkur inn í það sem verið er að segja frá. Við setjum okkur í spor persónanna og upplifum hvernig það er að vera önnur en við erum; við lærum það í senn með vitsmununum og tilfinningunum. Þessi tilfinningalegi þáttur í lestri á skáldskap veldur því að lesendur og túlkendur eru í annars konar sambandi við hann en t.d. við heimspekilega orðræðu. Vegna þess að skáldið höfðar til tilfinninga lesandans, og lesandinn upplifir verkið ekki síður en hann meðtekur það, nær það sterkari tökum á honum. Hann tengist því tilfinningalega á ekki ósvipaðan hátt og maður tengist vini sínum eða ástvini. Það verður að taka meira tillit til þessarar 1 Roland Barthes: Le$on. Legon inaugurale prononcée le 7 janvier 1977 au Collége de France, Éditions du Seuil, Paris 1978 (bls. 12 o.áfr.). Ég þakka Pétri Gunnarssyni fyrir að benda mér á þetta erindi Roland Barthes. 2 Sama rit, bls. 16. 3 Þeim sem vilja íhuga nánar takmarkanir afstæðishyggju er bent á það sem Páll Skúlason ritar um hana í inngangi að nýrri bók sinni um Siðfrœði (Reykjavík 1990, bls. 11).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.